Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1978, Síða 89

Frjáls verslun - 01.02.1978, Síða 89
Fyrirtaeki, Iramleiðsla Plastos hf.: Framleiðir allar tegundir plastpoka fyrir iðnað, heimili og verzlanir Þegar blaðamaður átti leið um Grensásveginn og náði tali af Oddi Sigurðssyni, forstjóra PLASTOS H.F., en nafnið er stytting úr Plastpckaverksmiðja Odds Sigurðssonar, hittist svo á að fyrirtækið var 4 ára bann dag, stofnað 8. febrúar 1974. Forseti íslands heimsækir sýningarbás Plastos á iðnsýningunni í Laugardalshöll. „Hvað hefur þú gert um dag- ana?“ „Eg starfaði í um 17 ár sem skrifstofustjóri og fulltrúi hjá Elding Trading Co., eða frá 1941 — 1958. Ég var heilsuveill og gekk undir mikla aðgerð 1953 og ætlaði að fara að draga í land, hafa það rólegt. Þá stofnaði ég fyrirtækið Plast- prent og hóf rekstur þess, það var farið hægt af stað og látið nægja að taka bílskúrinn en fljótlega þurfti að taka neðstu hæðina í íbúðarhúsi mínu und- ir efnisgeymslu og skrifstofu. Það var erfiðara að eiga við þetta á þeim árum eða fyrir 1960. Þó plastið væri á frílista þurfti að standa í biðröð eftir gjaldeyri og til að geta selt plastpoka þurfti að selja vænt- anlegum viðskiptavinum vél til að geta lokað pokunum og þá þurfti gjaldeyris- og innflutn- ingsleyfi. Þá var hráefnið ekki fram- leitt hér heldur þurfti að flytja það inn og voru gæðin æði mis- jöfn. Ég flutti það inn frá Dan- mörku, Þýskalandi, U.S.A. og Kanada. Úr skúrnum var flutt í Skip- holtið og stjórnaði ég fyrirtæk- inu til 1964 að meðeigandi minn, sem áður hafði verið framkvæmdastjóri Kötlu h.f., kom í fyrirtækið og rákum við það saman til ársins 1973, en þá slitnaði upp úr samstarfinu. PLASTOS STOFNAÐ Hvenær settir þú Plasfös hf. á laggirnar? „Það var eins og áður er sagt 8. febrúar 1974, og byrjað var í sama skúrnum og fyrir 16 ár- um, en það var stuttur tími og nú er ég eins og þú sérð hér á mínum gamla stað á Grensás- vegi 7. Það var erfitt að byrja upp á nýtt og byggja upp frá grunni, þar að auki var olíu- stríð og hvergi plast að fá. Það FV 2 1978 89
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.