Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1978, Blaðsíða 13

Frjáls verslun - 01.03.1978, Blaðsíða 13
Birgðir sjávarafurða jukust mjög í fyrra, en í ár gæti útflutn- ingur orðið meiri en framleiðslan, en erfitt verður að segja til um liver áhrif útflutningsbannið hefur á framleiðsluna. flutningur því mun minni en i'ramleiðslan. Á þessu ári gæti þetta hins vegar snúizt við og útfiutningur orðið heldur meiri en framleiðslan. Til þess að spáin um vöruskiptajöfnuð gangi eftir er einnig mikilvægt, að innflutningsaukningin verði exki meiri en hér er spáð á grundvelli aukningar þjóðarút- gjalda. Telja má líklegt, að tekjur af þjónustuviðskiptum við út- lönd aukist heldur minna en útgjöld vegna þessara viðskipta og' þjónustujöfnuðurinn verði því heldur óhagstæðari en í fyrra en sýni þó enn nokkurn afgang. Samkvæmt þessu yrði viðskiptajöfnuður, þ. e. vöru- skipta- og þjónustujöfnuður til samans, hagstæður — í fyrsta sinn frá því á árinu 1970 — um 4 milljarða króna eða sem næmi tæplega 1% af þjóðar- framleiðslu. í lánsfjáráætlun fyrir árið 1978 var gert ráð fyrir, að halli yrði í viðskipt- um við útlönd, en hann yrði meira en jafnaður með fjár- magnsinnflutningi og gjaldeyr- isstaðan gæti því batnað um 5 milljarða króna. Gangi sú spá eftir, að viðskiptajöfnuður verði hagstæður, mun gjaldeyr- isstaðan batna nokkru meira en gert er ráð fyrir í lánsfjár- áætlun. Til þess að þetta náist þarf hins vegar að tryggja ótruflað- an rekstur útflutningsatvinnu- veganna og draga úr innflutn- ingi og fylgja þeirri stefnu í peningamálum, sem mörkuð hefur verið fyrir árið 1978 og getið er um hér að framan. YFIUT ÞJÓÐHAGS- SPÁR 1978 Þær áætlanir, sem hér hafa veiið raktar, benda til þess, að þjóðarframleiðslan geti auk- izt um nær 3% á þessu ári og — þar sem ekki er reiknað með breytingum á viðskiptakjörum — að aukning þjóðartekna verði svipuð. Þjóðarframleiðsla og þjóðartekjur á mann ættu því að vaxa um nálægt 2% á árinu 1978. Sú aukning þjóðarframleiðslu, sem hér er spáð, er heldur meiri en nemur áætlaðri fjölg- un vinnufærra manna og þótt gera megi ráð fyrir nokkurri framleiðsluaukningu, er ekki við því að búast, að atvinnu- ástand breytist að marki frá því sem nú er. Þó má ætla, að nokkuð dragi úr þeirri eftir- spurnarspennu, sem ríkt hefur á vinnumarkaðnum að undan- förnu. Á þessu ári verða flutt inn mun færri skip en í fyrra. Þjóðarfram- leiðsla á mann 1970 1971 1972 1973 1974 1975 1976 1977 Spá 1978 Vísitölur 100 111 116 120 123 118 120 124 127 Breyting frá fyrra ári % 7,4 10,7 4,4 4,1 1,9 —3,4 1,4 3,8 2,0 SJÁVARFRÉTTIR BLAÐ SJAVAROTVEGSINS Áskríftar- og auglýsingasímar: 82300-82302 FV 3 1978 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.