Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1978, Blaðsíða 16

Frjáls verslun - 01.03.1978, Blaðsíða 16
Byggðasjóður: Mý lán og styrkir 2,1 milljarður í fyrra — Samþykkt lán og styrkir samtals 462 (ETC) er samstarfsnefnd opin- berra ferðamálaaðila í V-Evr- ópu, og er ísland eitt 23 landa, sem aðild eiga að ETC. Eitt helsta markmiðið er að beina ferðalögum Bandaríkjamanna til Evrópu og svo aftur Evrópu- búa til Bandaríkjanna. Síðustu árin hafa nýir markaðir opnast og nær starfssvið ETC nú til Kanada og Japan. KEÐJUFLUG ÞÝSKALAND — ÍSLAND Þann 28. apríl hefst mikil vertíð hjá innanlandsdeild Sam- vinnuferða og stendur hún fram í október. 28. apríl hefst keðju- flug á fjögurra daga fresti milli Þýskalands og íslands þar til 9. júní. Á þessu tímabili koma hingað 1200 manns í tíu ferð- um, mest Þjóðverjar en Hol- lendingar í tveim síðustu ferð- unum. Sams konar keðjuflug verður í júlímánuði, en þá verða farn- ar fimm ferðir með Svisslend- inga hingað til lands. Þessar keðjuferðir hafa verið kynntar erlendis sem Polar flug, en síð- asta daginn er flogið á Norður- pólinn og lent á Grænlandi áð- ur en haldið er heim. Arnar- flug flytur farþegana í þessum ferðum. Reglubundnar fimm og tíu daga ferðir með Þjóðverja hefj- ast síðan 20 júní í sumar. Fjórir hópar frá írlandi koma hingað á vegum Samvinnuferða. Fyrsti hópurinn var hér um páskana og síðasti hópurinn kemur seinni hluta ágústmánaðar. Keðjuflug Samvinnuferða hefst aftur í september og stendur fram i október. Búist er við milli 6—700 manns. Þjóð- verjum í september og Sviss- lendingum í október. Búist er við að þessar keðjuflugferðir stóraukist á þessu ári. Eins og kunnugt er hafa Sam- vinnuferðir samstarf við Thom- as Cook ferðaskrifstofufyrir- tækið og eru þegar farnar að berast pantanir frá Bretlandi. Loks má geta þess að í sumar verða farnar ferðir með fs- lendinga til Svíþjóðar, Noregs og Finnlands og aftur fluttir Norðurlandabúar hingað til lands. Ársskýrsla Framkvæmda- stofnunar ríkisins kom út ný- vcrið. Vcrður hér á eftir gerð grein fyrir starfsemi Fram- kvæmdasjóðs og Byggðasjóðs á síðasta ári. Framkvæmda- sjóður íslands og Byggðasjóður cru starfræktir innan lánadcild- ar, en auk þess er starfsemi lánadcildar fólgin í samskipt- um fjölmargra aðila um lána- mál og lætur deildin einnig í té ýmsa þjónustu fyrir Fram- kvæmdastofnunina í heild. Lánveitingar: Á árinu veitt.i Framkvæmdastjóður ný lán að fjárhæð alls 6.342,2 millj. kr., sem skiptist þannig: MiIIj. kr. Fiskveiðasjóður íslands 3.250,0 Ferðamálasjóður 53,0 Iðnlánasjóður 450,0 Lánasjóður sveitarfélaga 300,0 Stofnlánadeild landbún- aðarins 1.450,0 Stofnlánadeild samvinnu- félaga 50,0 Veðdeild Búnaðarbanka íslands 100,0 Verzlunarlánasjóður 50,0 Hafnabótasjóður 100,0 Ungmennafélag Bolung- arvíkur 3,0 Skíðadeild K.R. 2,5 Hótelfélagið Þór hf., Stykkishólmi 32,0 íþróttafélag Reykjavíkur 2,5 Ungrpennafélagið Tinda- stóll, Sauðárkróki 1,2 Miðnes hf., Sandgerði 8,0 Heimir hf., Keflavík 10,0 Hraðfrystihús Keflavíkur hf. 8,0 fsstöðin hf., Gerðum 8,0 Baldur hf., Keflavík 5,0 Sjófang hf., Reykjavík 10,0 Sjólastöðin hf., Hafnarfirði 5,0 fsbiörninn hf., Reykjavík 15,0 Bæjarútgerð Reykjavíkur 7,0 Hraðfrystihús Grindavíkur hf. 8,0 Jón Erlingsson hf., Sandgerði 6,0 Kirkjusandur hf., Reykja- vík 10,0 Tennis- og badminton- félag Reykjavíkur 6,0 Hreppssjóður Selfosshrepps 5,0 Ungmennafélagið Fram, Skagaströnd 1,5 Sementsverksmiðja ríkisins 233,2 Hreppssjóður Vatnsleysu- strandarhrepps 2,5 Vöruflutningamiðstöðin, Reykjavík 6,0 Samband íslenzkra sam- vinnufélaga 10,0 Kjöt og fiskur hf., Reykjavík 10,0 Timbur og stál hf., Reykjavík 10,0 Trésmiðjan Víðir, Kópavogi 12,0 Valgarður Stefánsson, Akureyri 5,0 Vörubílstjórafélagið Mjölnir, Selfossi 5,0 Lyftir hf., Reykjavík 5,0 Fjárfestingarsjóður stór- kaupmanna, Reykjavík 10,0 Rafveita ísafjarðar 46,8 Samvinnubanki v/Hótel Húsavíkur 10,0 Skíðafélag Siglufjarðar, Skiðaborg 4,0 íþróttafélag fsfirðinga 3,5 Egill Vilhjálmsson hf., Reykjavík 12,5 Samtals 6.342,2 Auk framangreindra lánveit- inga voru veittir styrkir úr Framkvæmdasjóði að fjárhæð 5 millj. kr. til rannsókna á nýj- ungum í þágu atvinnulífsins. LÁNTÖKUR FRAMKVÆMDA- SJÓÐS Á árinu 1977 tók Fram- kvæmdasjóður lán að fjárhæð 16 FV 3 1978
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.