Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1978, Page 54

Frjáls verslun - 01.03.1978, Page 54
Sérhæfing á sviði hönnunar og gerð eyðublaða EySublaðatækni hf. teiknar eyðublöð, hefur umsjón með framleiðslu þeirra og leiöbeinir um notkun nýtísku eyöublaða sem spara vinnu, skapa öryggi og lækka skrifstofu- kostnað. Öll eyðublöð eru gerö í stærðum eftir DIN- staðli og henta því vel í hverskonar stöðluö umslög, bæði með og án glugga. Eyðublaðatækni hf. veitir einnig prentþjón- ustu — við látum gera verðtilboð og tryggj- um viðskiptavinum okkar beztu fáanlegu kjör. Og ennfremur seljum við fylgiskjalakassa og leggjum áherzlu á eftirfarandi atriði: 1. Fylgiskjalakassar frá okkur eru hentug- ar og góðar geymslur fyrir öll gömul fylgiskjöl og aðra pappíra, sem varðveita verður um lengri eða skemmri tíma, en ekki þarf daglega að hafa um hönd. 2. Fylgiskjalakassarnir eru þægileg og með- færileg geymsla. Notkun þeirra er ár- angursríkasta leiðin til að taka til á skrif- stofunni, bæta vinnuaðstöðu, auka rým- ið og gera vinnustaðinn hreinlegan og aðlaðandi. 3. Fylgiskjalakassarnir eru sérstaklega geröir til uppröðunar, þannig aö geymsl- urnar verða auðveldar í umgengni, hrein- legar og rúma miklu meira magn papp- íra en áður. 4. Fylgiskjalakassarnir taka mjög lítið pláss áður en þeir eru notaðir, þar sem þeir eru spenntir upp, þegar þeir eru teknir í notkun. Merkimiði fylgir hverjum kassa. 5. Fylgiskjalakassarnir spara dýrar möpp- ur, auka geymslurými, spara vinnu við leit að gömlum fylgiskjölum. Hver kassi rúmar sem svarar fylgiskjölum úr tveim- ur til þremur venjulegum bréfabindum, og kosta nánast fjórðung möppuverðs. 6. Fylgiskjalakassarnir frá okkur fást í stærðunum: A5, A4, Folio. E I EYÐUBLAÐATÆKNI HF. _____I RAUÐARÁRSTÍGUR 1 REYKJAVÍK SÍMI 20820 TELEX 2145 54 FV 3 1978

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.