Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1978, Page 69

Frjáls verslun - 01.03.1978, Page 69
Þórður Þórðarson t. v. sýnir hvernig handlaugarnar líta út. bæði kalksand frá Englandi og svartan sand hér úr fjörunni. í þetta er settur herðir, sem veldur því að efnið verður grjóthart á u.þ.b. 4 tímum. Að- allega höfum við sérhæft okkur í að framleiða handlaugar með samsteyptum borðum. Svo höf- um við framleitt svolítið af sturtubotnum, veggplötum í baðherbergi, auk nokkurs magns af gluggabrettum, sem sums staðar eru kölluð sólbekk- ir. ALLT AÐ 100% AUKNING í SÖLU MILLI ÁRA — Salan hefur ekki verið neitt sérstaklega mikil enn, sagði Þórður. — En við höfum heldur ekki gert mikið i að aug- lýsa. Við vildum taka okkur tíma í að aðlagast og ná tökum á þessum aðferðum. Þó hefur orðið allt að 100% aukning í sölu milli ára. Við erum núna farnir að velta fyrir okkur að framleiða fleiri hluti og helst koma baðker til greina. Við fá- um öll mót til framleiðslunnar frá kanadíska fyrirtækinu, en við erum bundnir þeim í 6 ár alls. Við greiðum þeim vissa hundraðshluta af veltu okkar, en í staðinn fáum við vissa tækniaðstoð frá þeim. Þeir eru t.d. skyldugir til að láta okkur vita af öllum nýjungum í fram- leiðsluaðferðum. Og ef út í það er farið, þá eigum við líka að láta þá vita ef við uppgötvum eitthvað nýtt. r og faglegt efni um byggingar- ' iðnað og annan iðnað. fónaÖarblaÖiÖ Sápa og shampó í sama aropa. Doppeldusch i steypibaðið J.S. Helgason sf sími 37450 (ií) FV 3 1978

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.