Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1978, Qupperneq 79

Frjáls verslun - 01.03.1978, Qupperneq 79
Ólafsfjör&ur Lokið við gerð flugbrautar í sumar FlugfélagiA Vængir hefur sýnt áhuga á að hefja áætlunarflug — Hér á Ólafsfirði hafa ekki orðið miklar breytingar á atvinnulífinu undanfarið, sagði Pétur Már Jónsson bæjarstjóri á Ólafsfirði, þegar Frjáls verzlun heimsótti hann fyrir skömmu. — Þær við- bætur sem hafa átt sér stað í atvinnulífinu eru innan hinna hefðbundnu aifvinnugreina á staðnum. Fiskvinnsla hefur aukizt vegna þess að aflaaukning hefur orðið nokkur með tilkomu skuttogara og með auknum afla smærri báta. Fiskiðnaðurinn hefur því tekið við þcirri smávægilegu fjölgun, sem hefur orðið á staðnum síðustu ár. — Hér er þó merk nýjung á döfinni í atvinnulífinu, sagði Pétur Már. — Vélsmiðjan Nonni er að fara af stað með samsetningu á vélum hér á staðnum. Húsnæði fyrir þá starfsemi er að verða tilbúið og er ætlunin að hefjast handa á þessu ári. — Byggingariðnaðurinn er eitthvað að glæðast hér eftir svolitla lægð, segði Pétur Már. — Byrjað var á 17 eða 18 íbúð- um á síðasta ári. Hins vegar losna ekki margar íbúðir í stað þeirra nýju og skortur á hús- næði stendur verulega í vegi fyrir fjölgun hérna. Á vorin er alltaf nokkur fjöldi fólks, sem hringir til mín og hefur í huga að flytjast hingað ef húsnæði fáist. Bærinn hefur verið að byggja svokallaðar leigu- og söluibúðir í 7 íbúða sambýlis- húsi og eru 5 þeirra fokheldar nú, en 2 verða steyptar upp '< sumar. H EILSU GÆSLU STÖÐ UPPSTEYPT UM NÆSTU ÁRAMÓT — Hvað önnur verkefni bæj- arins snertir, þá er hér verið að byggja heilsugæslustöð, sem ^r einnig með nokkrum sjúkra- rúmum. Byrjað var á því verki 1974 og er gert ráð fyrir að öll byggingin verði uppsteypt um næstu áramót og búið að vinna talsvert í múrverki og pípu- Pétur Mór Jónsson, bæjarstjóri. lögnum. í húsinu verður einnig dvalaraðstaða fyrir aldraða, alls 18 manns í litlum íbúðum og herbergjum. Þetta er stærsta verkefnið sem bærinn er með, en unnið er að því í félagi við ríkið. — í gatnagerð erum við með þessi hefðbundnu verkefni við jarðvegsskipti og lagningu slit- lags, sagði Pétur Már. — Hafn- arframkvæmdir verða nokkrar á þessu ári, en veitt hefur verið í þær 65—70 milljónum. Aðai- lega verður þar um að ræða byrjunarframkvæmdir við að- stöðu fyrir skuttogarana. Þeir hafa hingað til búið við fremur slæma aðstöðu. Þar sem þeir landa að jafnaði geta þeir ekki legið ef eitthvað er að veðri og vantar því öruggt löndunar- og legupláss. En það er margt fleira sem þarf að gera við höfn- ina. T.d. er svokölluð vestur- höfn búin að vera mjög lengi ó- frágengin. Þar getum við látið skuttogarana liggja, en vont að láta þá landa þar. Með tímanum á að koma þar aðstaðafyrir smá- báta. En fjárveitingar til hafn- armála hafa mjög verið skorn- ar niður að undanförnu. Eru færri krónur veittar til al- mennra hafna 1978 en 1974 og geta þá allir séð hver munur- inn er á framkvæmdagetunni. LEIKSKÓLI í BYGGINGU — Af öðrum verkefnum má nefna að bygging leikskóla hefst hér i sumar og þegar hann verður kominn upp á eftia> spurn eftir dagvistun að vera fullnægt í bili. Þá verður lögð ný aðveituæð fyrir vatnsveitu í sumar, þar sem ekki fæst meira vatn á gamla veitusvæðinu. Svo er gaman að geta þess, þó það sé ekki verkefni okkar, að hér verður lokið við gerð flugbraut- ar í sumar og hafa Vængir sýnt áhuga á að hefja áætlunarflug hingað. PV 3 1978 79
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.