Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1978, Síða 85

Frjáls verslun - 01.03.1978, Síða 85
J.S. Helgason sf. Framleiðir snyrtivörur — þekkt vörumerki Mivea- og 8 x 4 meðal merkjanna J.S. Helgason sf, er frarn- leiðslu- og heildsölufyrirtæki að Skeifunni 3 j. Eitt þekktasta vörumerki fyrirtækisins er án efa Nivea-kremið, sem til er á svo að segja hverju heimili á fs- landi. Fyrirtækið er gamalt og gróið en hefur verið til húsa í Skeifunni síðan árið 1969. Framkvæmdastjóri er Hall- grímurJónsson, en hjá fyrirtæk- inu starfa að jafnaði 5—6 manns. J.S. Helgason sf. hefur einka- umboð á íslandi fyrir vestur- þýzka stórfyi irtækið Beidersdorf AG, en meðal vörumerkja þess fyrirtækis eru Nivea, Hansa- plast, Tesa, 8x4 svo eitthvað sé nefnt, allt þekktar gæðavörur á sínu sviði. Megnið af þeim snyrtivörum sem fyrirtækið hefur á boðstólum framleiðir það sjálft með sérstöku fram- leiðsluleyfi frá Beidersdorf AG, eru það allskyns krem og úðun- arefni svo sem Nivea og hinar ýmsu gerðir af 8x4 snyrtivör- um. Átöppunarvélar og annar búnaður er af fullkomnustu gerð og gengur framleiðslan mjög hratt fyrir sig og sjálf- virkni mikil. Tesa límböndin eru flutt inn frá Þýzkalandi. Af þeim eru til fjölmargar gerðir til hinna ýmsu nota. Má þar nefna hin ýmsu límbönd sem notuð eru við alls konar pökkun, málning- arbönd, ýmis bönd með séreig- i’lílif i Ifllillf i { 1 | ; , ***** 4 Unnið við áfyllingu á 8x4 brúsa. inleika sem notuð eru í raf- magns- og rafeindaiðnaði, ein- angrunarbönd, kaplavafnings- bönd o.fl. Sérstök Tesa lím- bönd eru til þess að þétta rör- gengjur, samskeyti loftstokka og til að festa einangrun utan á vatnspípur. Þá eru einnig sér- stök Tesa bönd til þess að merkja með raflagnir og fjöl- breytt úrval af límböndum til nota í bókbandi og prentun. Hansaplast er aðeins eitt af vörumerkjum Beidersdorf AG á sviði hjúkrunar- og lækninga- vara, en auk plástra af fjöl- mörgum gerðum, selur J.S. Helgason sf. einnig sáraumbúð- ir og aðrar hjúkrunarvörur til sjúkrahúsanna um land allt. SJÁVARFRÉTTIR koma nú út í hverjum mánuði. Upplag SJÁVARFRÉTTA er nú á sjöunda þúsund eintök. Fjórfalt stærra blað en nokkuð annað á sviði sjávarútvegsins. S.TÁVARFRÉTTIR er lesið af þeim, sem starfa við sjávarútveginn og taka ákvarðanir um innkaup vöru og þjóniustu fyrir útgerð, fiskiðnað, skipa- smíðastöðvar, vél- smiðjur og aðra aðila á sviði sjávarútvegs og þjónustu- greina lians. • Eflið viðskiptin við sjávarútveginn og kynnið vörur og þjónustu í SJÁVARFRÉTTUM. SJÁVARFRÉTTIR Ármúla 18. SÍMAR 82300 OG 82302. FV 3 1978 85
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.