Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1978, Qupperneq 91

Frjáls verslun - 01.03.1978, Qupperneq 91
fullkomnari og jafnari bruni í brunahólfum vélarinnar, en það þýðir minni mengun. Þar er komin skýringin á því hvers vegna allir bandarískir bílar af árgerðinni 1975 og síðan eru með þessari gerð kveikjubún- aðar. NÝ TÆKNI — INNSPÝTING VATNSBLÖNDU Þeir sem eru næmir á vélar hafa eflaust tekið eftir því, að bíllinn þeirra er kraftmeiri í sudda og rigningu heldur en á þurrum degi. Og það er langt frá því að vera einhver ímynd- un. Vatnsúðinn eykur þjöppun- arvirkni hreyfla. Það er hins vegar ekki góð pólitík að ætla að fara að vatnsblanda benzínið á geyminum, málið er talsvert flóknara. Kolbeinn Pétursson sagði að nú væru þeir hjá Há- berg að byrja að flytja inn nýtt tæki, sem hannað hefði verið í Texas af fyrirtækinu APO International. Tæki þetta gerir kleyft að auka þjöppuvirkni og brunaorku benzínvéla verulega með beinni innspýtingu á blöndú af vatni, acetoni og methanol. Tækinu er komið fyi> ir í vélai'húsi, en það er að mestu leyti geymir fyrir blönd- una, en slanga er leidd frá hon- um og inn í soggrein rétt við blöndunginn. Sogkraftur vélar- innar dregur til sín mettaða gufu efnablöndunnar, en hún hefur þá eiginleika að auka oktantölu benzínsins um 6, auk þess að hafa kælandi áhrif á brunahitann í strokklokinu. Ár- angurinn er meiri snerpa og betri vinnsla og um leið veru- legur benzínsparnaður. Þetta nýja tæki kallast APO Mark II Vapor Injector. Hug- myndin er vissulega ekki ný af nálinni því sama tækni hefur lengi verið notuð í þotuhreyfl- um og kappakstursbílum. En það er ekki fyrr en nú að tek- ist hefur að framleiða þennan búnað svo einfaldan að verð hans er ekki nema 13—14 þús- und krónur og er hann því fljótur að borga sig þegar benz- ínlítrinn kostar 119 krónur. SÍUR í ALLAR TEGUNDIR VÉLA Háberg hf. selur einnig síur af gerðinni Purolator, en þær eru bandarískar. Síurnar eru af ýmsum gerðum, þ.e. loftsíur, smurolíusíur, eldsneytissíur og eiga þær í flestar tegundir bíla og vinnuvéla. Straumlokur og ýmis raf- búnaður í bíla og vélar er i miklu úrvali, hleðslutæki og hlutir til þeirra eru á boðstól- um auk þess sem talsvert er flutt inn af eldsneytislokum fyrir dísilvélar, sérstaklega fyr- ir þýzkar og sænskar vélar. Háberg hf. hefur lagt sér- staka áherzlu á varahluti í raf- kerfi sænskra og þýzkra bíla og hefur getað boðið varahluti i startara, rafala og alternatora, svo og spennustilla (cut-out) á mun lægra verði en bílaeigend- ur eiga annars að venjast. Bliltksmidjan hf.: Lofthitun- arkerfi sem sérgrein Forsljóri Blikksmiðjunnar hf. í Skeifunni 3 er Ólafur Jó- hanncsson blikksmíðameistari. Aðalviðfangsefni fyrirtækisins er framleiðsla loftræsti- og loft- hitunarkerfa. Blikksmiðjan hf. var stofnsett fyrir 11 árum og hefur verið til húsa í Skeifunni allan þann tíma. Starfsmenn fyrirtækisins cru 12. Ólafur Jóhannesson fræddi okkur á því að um helmingur blikksmiðjanna hér í Reykjavík og nágrenni hefðu sérhæft sig í framleiðslu á loftræstitækjum, en ekki væri þó enn um neina samvinnu að ræða milli þessara fyrirtækja. Ólafur sagði að á þessu sviði væri alltaf eitthvað nýtt að gerast, tækniþróunin væri mjög ör, ekki sízt eftir að orkukreppan fór fyrir alvöru að gera vart við sig erlendis. ENDURNOTKUN VARMA FRÁ KÆLIÞJÖPPUM Fyrir 2 árum smíðaði Blikk- smiðjan hf. fyrsta hitakerfið sem endurnotar varma frá vatnskældum kæliþjöppum í kjörbúð hérlendis. Þetta kerfi var sett upp í samvinnu við Svein Jónsson vélstjóra og kælitækjasérfræðing í nýrri kjörbúð vestur í Stykkishólmi. Er þar notaður varmi frá eim- svölum kælivélanna til þess að Kolbcinn Pétursson hjá Hábergi ræðir við blaðamann F.V. FV 3 1978 ‘)1
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.