Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1978, Page 96

Frjáls verslun - 01.03.1978, Page 96
Ilm heima oo geima — Hvað segirðu um viskí og sófa heima hjá mér á eftir, sagði glaumgosinn við tátuna, sem hann hitti á barnum í Óðal. — Þú ert kolsvartur um munninn, sagði McGregor við McLean. Hvað kom eiginlega fyrir? — Viskí, maður, viskí. — Já en ekki er viskíið svart. — Ég missti flöskuna í göt- una — og það var nýbúið að malbika. — Afhverju ertu búinn að slíta trúlofuninni við Kötu? — Hún ætlar að gifta sig. — Heyrðu félagi, sagði tón- listarkennarinn áminnandi við Pétur litla. Hvernig stendur á því að þú kemur hingað með vélbyssu í fiðlukassanum í stað- inn fyrir hljóðfærið? — Hver fjandinn, stundi Pési litli. —Og nú hefur pabbi farið með fiðluna í sparisjóðinn. Rrrrrring... Síminn hringir hjá dýralækninum. — Þetta er Páll Pétursson. Konan mín er á leiðinni til þín með köttinn. Gefðu skepnunni ærlega sprautu, svo að það heyrist ekki hljóð frá henni meira. — Allt í lagi, Páll, en held- urðu að kötturinn rati heim? Vinkonur ræðast við: — Hefurðu fylgzt með Ellu, þar sem hún stendur þarna fyr- ir framan spegilinn og glápir á sjálfa sig. Guð hvað hún er hégómleg. — Hégómleg? Það finnst mér ekki. Segðu heldur hugdjörf. — Þú ert heldur hátt uppi núna. 96 FV 3 1978

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.