Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1978, Blaðsíða 14

Frjáls verslun - 01.07.1978, Blaðsíða 14
Þannig kemst maður hjá því að fá sér PHILIPS hljóðritara: Engin sumarfrí Ráða einkaritara allan sólarhringinn Viðurkennir þú þá staðreynd að þú talir mun hraðar en þú skrifir, og að þú sért orðinn þreyttur á að lesa fyrir hraðritara aðferðinni. Ef að svo er, getum við sannfært þig um það, að hljóðritari komi til með að spara fyrirtæki yðar tíma og peninga. En, við heyrum þig spyrja: Því skyldi ég kaupa PHILIPS hljóðritara? Þar höfum við þrjár góðar ástæður. í fyrsta lagi: Þarfir þínar og fyrirtækis þíns eru sérþarfir, og með því að framleiða fullkomið úrval af vasaminnistækjum, skrifstofutækjum, afspilunartækjum og sérstökum sjálfvirkum tækjum sem stjórna má í gegnum síma, þá höfum við philips tæki sem henta þér. í öðru lagi: PHILIPS er fremsti framleiðandi hljóðritara í heiminum, svo það er enginn sem frekar getur ráðlagt þér. í þriðja lagi: Við notum PHILIPS mínikassett- urnar í öll okkar tæki og tryggjum þannig sam- hæfingu í fyrirtækinu. Er ekki tími til kominn að senda eftir ýtarlegum upplýsingum. I------------- | Ég hef vanrækt PHILIPS | hljóðrítara nógu lengi ■ gjörið svo vel að senda | mér allar upplýsingar. J Nafn: .......................................... [ Heimilisfang: .................................. I sími: ............. HEIMILISTÆKI Sætúni 8, Reykjavík. Sími: 24000 I
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.