Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1978, Blaðsíða 48

Frjáls verslun - 01.07.1978, Blaðsíða 48
legu fuglalífi. Stórborgirnar þrjár, Amsterdam, Rotterdam og Haag búa yfir ótal tækifærum til að njóta menningarverðmæta, sem birtast á götum úti í mynd gamalla og vel hirtra húsa eða inni á söfnum eins og í Rijksmuseum í Amsterdam, þar sem „Næturvörður" Rem- brandts heldur vöku sinni. í Amst- erdam er einnig Van Goghsafnið. í þessum borgum er líflegt skemmt- analíf, gnægð matar og drykkjar og stórkostlegt úrval af alls kyns varningi að kaupa. Þessar borgir gefa þó engan veginn fullkomna mynd af Hol- landi. Þar eru tugir annarra áhugaveröra borga og bæja, stórra og smárra, sem dreifðir eru um allt landið. Og hvað er svo sérstaklega að finna handa krökkunum í Hol- landi? Sumir hafa kallað Holland paradís barnanna. Og það er eitt- hvað til í því. Hollendingar hafa nefnilega gert þó nokkuð til að skemmta börnum og þarf ekki annað en líta á Madurodam til að sannfærast um það. Þar er smá- húsaborg með alls kyns eðlilegum hljóðum, járnbrautarlestir þjóta um og skip af ýmsum gerðum sigla um höfnina. í De Efteling hjá Til- burg hefur verið útbúið eins konar undraland fyrir börn, sem sé skemmtigarður með alls konar skrítnum fyrirbærum. Börn og unglingar kunna líka vel aö meta þjóðbúningasýningar, vindmyllur á fullri ferð, siglingu yfir Zuyder Zee, sundlaugar og baðstrendur. Og ekki má svo gleyma bless- uðum blómunum. Það er hægt að sjá blóm í fullum skrúða á nánast öllum árstímum. Á vorin eru það túlipanarnir. Frá marz og fram í maí springa út þúsundir blóm- lauka í skemmtigörðum. Og á sumrin standa rósagarðarnir í Haag í blóma. Á veturna geta menn svo farið á blómauppboð, þar sem seld eru afskorin blóm úr gróðurhúsunum. Blómasýningar og blómaskrúðgöngur eru al- gengar skemmtanir í Hollandi. Það eru líka baðsfrendur í Hollandl. Norðursjávarstrandlengjan býður upp á ágætisaðstöðu víða tll að liggja í sólinnl, baða sig í sjónum eða stunda sjóíþróttir. Er þetta ekki dæmigert fyrlr Holland, elns og útlendlngar Imynda sér það? Túlipanar og vindmylla. Hvort tveggja setur skemmtilegan svip á umhverflð. 48
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.