Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1978, Blaðsíða 65

Frjáls verslun - 01.07.1978, Blaðsíða 65
Grundarfjörður heppilegur fyrir fiskimiölsverksmiðiuna — segir Árni Emils- son, sveitarstjóri í Grundarfirði „Frá fornu fari er samband okkar fyrst og fremst við Stykkis- hólm þrátt fyrir að styttra sé að sækja til Ólafsvíkur. Þetta á fyrst og fremst rót sína að rekja til þess að tiltölulega stutt er síðan vega- samband komst á fyrir Búlands- höfða til Ólafsvíkur. Þess vegna voru samskipti okkar áður fyrr nær því öll við Stykkishólm," sagði Árni Emilsson, sveitarstjóri í Grundarfirði, er Frjáls verzlun ræddi við hann fyrir skömmu. „Þetta samband er margvíslegt, bæöi í menningarlegu tilliti og at- vinnulegu. Viö fáum hingaö iön- aðarmenn úr Hólminum, járnsmiöi og aðra. Þangað sækjum viö einnig læknisþjónustu. Hingað kemur læknir þrisvar í viku og er- um við nokkuð sáttir við það. Atvinna hér er öll við fisk og aftur fisk. Hér eru eitthvaö um 4 stöövar og öll atvinna hér snýst í kringum þetta. Okkur þykir nauðsynlegt að efla atvinnulífið hér á einhvern hátt og til dæmis viljum viö, eins og aðrir hér á Nesinu, fá fiskimjöls- verksmiðjuna, sem svo mjög hefur verið talaö um. Rætt hefur verið um það að aðeins ein fiskimjöls- verksmiðja veröi á Snæfellsnesi og teljum við Grundarfjörö heppi- legasta staðinn fyrir slíkt fyrirtæki. Þeir í Hólminum hafa gefið okkur þetta eftir og vilja standa að upp- byggingu verksmiöjunnar hér, en Ólafsvíkingar vilja gjarnan fá þessa verksmiðju líka og það er mál, sem úr verður aö leysa. Við teljum Grundarfjörð hafa það framyfir Ólafsvík í þessu máli aö hér er hafnaraðstaða miklu betri en í Ólafsvík. Þar geta djúpsigld skip ekki komist inn, en hér geta skip af öllum stærðum rennt að. Það er sem sagt fyrst og fremst sjórinn sem við byggjum okkar at- vinnu á hér á Grundarfirði. Iðnað- ur getur ekki talist hér nema í sáralitlum mæli og hér er enginn fíniðnaður. Fólksfjölgun hefur orðið hér töluverð og því hefur sveitarfélag- ið reynt að leysa úr húsnæðis- skorti með byggingu leiguíbúða. í svipinn erum við með átta slíkar í takinu. Vöruhúsið HÓLMKJÖU HF. StyhkishnÍMni — sitnar 03-8304 8308 KAUMHMt: \llttv islnnshar afuröir SMJMAMt: tinrnrörur. — iXtjlentÍMrörur. Uefnaðarrörttr. — littsaltöltl. Fatnað. —Mtiíföntj. — Síttlurft ústtrvksíur - — KJÖT- OG FISKBÚÐ — 65
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.