Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1978, Blaðsíða 35

Frjáls verslun - 01.07.1978, Blaðsíða 35
Flugvélasmíði Fokker-verksmiðjanna í Hollandi er fyrlr löngu orðin helmskunn. Hér er verið að vinna að samsetningu hinnar nýju flugvélar Landhelgisgæzlunnar, TF-SYN, en hún er af gerðinni F-27. nauðsynlega endurnýjun á flug- flotanum. Það væri þó nokkurn veginn Ijóst, að næsta skrefið yrði ekki inn í þotuöldina hvað innan- landsflugið snerti, því af þotu- rekstri hlytist aðeins kostnaðar- auki en lítill tímasparnaður á lengstu leiðunum, ef til vill ekki nema um 10 mínútur. Þeir töldu, að 56 farþega Fokker Friendship af gerðinni 500, sem nú er í fram- leiðslu, myndi henta Flugleiðum vel þegar félagið þyrfti að endur- nýja flugvélakost sinn í innan- landsfluginu, en það yrði eftir 3— 4 ár. Góður markaður er fyrir notað- ar Friendship-vélar en hins vegar eru engar notaðar vélar af gerð- inni 500 fáanlegar um þessar mundir. 20 flugvélar í smíðum á Schiphol Þegar við litum inn í verksmiðj- urnar sjálfar voru þar 10 vélar af F-27 gerö á mismunandi bygging- arstigi í öðru skýlinu af tveimur, en í hinu voru jafnmargar Fokker Fellowship eða F-28, sem eru tveggja hreyfla þotur fyrir milli- vegalengdir. Þær geta tekið allt að 85 farþega og hafa um 2000 kíló- metra flugdrægi en flughraði er um 850 kílómetrar. Af þessari teg- und hafa verið seldar 130 þotur, en þær fyrstu voru teknar í notkun í farþegaflugi árið 1969. Þoturnar, sem í smíðum voru, þegar við skoðuðum verksmiðjurnar, áttu flestar að fara til flugfélagsins Garuda í Indónesíu en Fellow- ship-þotur eru víða notaöar, t. d. til innanlandsflugs í Noregi hjá flug- félagi Braathens. Það er samsetning vélanna, sem fram fer þarna á Schiphol-flugvelli, en einstakir hlutar koma víða að. Þannig er stjórnklefinn smíðaður í Amsterdam, miðhluti vélarinnar annars staðar í Hollandi, stéliö er flutt á vagni frá Hamborg í Þýzka- landi, hluti af vængjunum og hreyflar frá Bretlandi og þannig gæti þessi upptalning orðið lengri. Auk þess að setja saman eigin vélar, framleiða Fokker-verksmiðj- urnar hluta í flugvélar, sem settar eru saman annars staðar. Til dæmis taka þær þátt í smíði breið- þotunnar Airbus, sem sett er sam- an í Frakklandi. Hjá Fokker-verk- smiöjunum í Hollandi starfa alls um 6500 manns, þar af 3500 í Amsterdam. 35
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.