Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1978, Blaðsíða 31

Frjáls verslun - 01.07.1978, Blaðsíða 31
prentun og gimsteinaslípun en gimsteinaiönaðurinn er í nágrenni Amsterdam og þar er hægt aö fá gimsteina frá 1/100 karöt upp í 100 karata. Iðnvæðing á fullri ferð. Hollendingar gera sér grein fyrir að efling iðnaðarins er eina raun- hæfa leiðin til að skapa aukin at- vinnutækifæri fyrir ört vaxandi þjóð. Um árabil hafa hollenzk stjórnvöld því reynt að skapa sem hagstæðust skilyrði fyrir iðnfyrir- tækin. Árangurinn kemur meðal annars fram í því, að síðan 1945 hafa verið stofnsett fjöldamörg ný iðnfyrirtæki, þar á meðal 972 dótt- urfyrirtæki erlendra iðnfyrirtækja. Síöan 1938 hefur framleiösla í hollenzkum iðnaði aukizt um 590% og afköst hvers iðnverkamanns um 226%. Þessi þróun heldur enn áfram. Miðað við vísitöluna 100 1970 er framleiðslan nú 126 og framleiðni 147. Hlutdeild iðnaðarvöru í heildar- útflutningi Hollendinga er um 83%. Þessi tala sýnir, að gagnstætt því sem margir halda, er Holland ekki fyrst og fremst landbúnaðarland heldur iðnaðarríki, sem á tilveru sína mjög undir iðnaðarfram- leiðslu. Um 38% af þjóðartekjum Hollendinga koma frá iðnaði, þar á meöal námaiðnaði og byggingar- iðnaði, og um þriðjungur allra vinnandi manna hefur atvinnu sína af iðnaði. Launagreiðendur Kynnið yður skipan á greiðslu orlofsfjár Samkvæmt reglugerð nr. 161/1973 ber launagreiðendum að gera skil á orlofsfé fyrir 10. hvers mánaðar, vegna launa næsta mánaðar á undan. Greiðslunni skal fylgja skilagrein á þar til gerðu eyðublaði sem Póstur og sími gefur út. Gætið þess sérstaklega að nafnnúmer séu rétt. Launþegar fá reikningsyfirlit á 3ja mánaða fresti frá Pósti og síma. Það sýnir hve mikið orlofsfé hefur verið móttekið þeirra vegna. Geyma þarf launaseðlana til að geta séð hvort rétt upphæð hefur verið greidd inn á orlofsreikninginn. Við lok orlofsárs fær launþegi senda ávísun á orlofsfé sitt. Eyðublöð fást á póststöðum og eru þar veittar nánari upplýsingar PÓSTGÍRÓSTOFAN Ármúla 6, Reykjavík Sími 86777. 31
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.