Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1978, Blaðsíða 8

Frjáls verslun - 01.07.1978, Blaðsíða 8
■HHHBHHHHHHHHHHHBHHBHHHHHHHHHHHHnBHflnHMMBHNÍ áfangar Þórður Magnússon, varð þann 15. júlí s. I. fjármálalegur framkvæmdastjóri Fríhafnarinn- ar á Keflavíkurflugvelli, en það er nýtt starf í fyrirtækinu. Þórður er fæddur í Reykjavík 15. maí 1949. Hann varð stúdent frá Menntaskólanum í Reykjavík 1970, en fór síðan í viðskiptadeild Háskóla íslands og lauk þaðan prófi 1974. Að námi loknu hélt Þórður til Bandaríkjanna, þar sem hann stundaði nám í rekstrarhagfræði við University of Minnesota á árunum 1975— 76. í ársbyrjun 1976 vann Þórður að markaðs- þætti svokallaðs ullar- og skinnaverkefnis á vegum Útflutningsmiðstöðvar iðnaðarins, og hafði það starf með höndum, þar til hann tók við framkvæmdastjórastöðunni. — Starf mitt í Fríhöfninni sagði Þórður, er fólgið í fjármálastjórn fyrirtækisins, umsjón með bókhaldi, stjórnun innkaupa, eftirliti með birgðum, stjórnun söludeilda og starfsmanna- halds. Nú yfir sumartímann starfa 80 manns í Fríhöfninni á Keflavíkurflugvelli, á skrifstofunni og í verzlununum tveimur. Þórður Ásgeirsson, skrifstofustjóri í sjávar- útvegsráöuneytinu var á síðasta fundi Alþjóða hvalveiöiráðsins í London í júní s. I. kosinn for- maður ráðsins. Þórður sagði, aó nú ættu alls 17 þjóðir aðild aö ráðinu, en þrjár til viöbótar væru í þann veginn að ganga í það. — Hlutverk mitt sem formaður, sagöi Þórð- ur, er að stýra aðalfundum ráðsins, sem haldnir eru árlega, auk aukafunda. Formaður kemur fram út á við fyrir hönd þess, undirbýr fundi í samvinnu við framkvæmdastjóra, en Alþjóða hvalveiðiráðið hefur aðalskrifstofu í Cambridge á Englandi og hefur formaður jafnframt yfir- umsjón með skrifstofunni. Þórður hefur einnig ýmsum öðrum skyldum að gegna fyrir Alþjóða hvalveiðiráðið. Hann gerir skýrslu eftir hvern fund, tekur afstöðu til, eftir ákveðnum reglum, hvaða áheyrnarfulltrú- ar eigi rétt til að sitja fundi ráðsins, auk ýmissa annarra starfa. Þórður sagði, að einnig væri mikið að gera milli funda, t. d. svara hinum fjölmörgu bréfum sem formanni berast m. a. frá ýmsum friöunarsamtökum. Þóröur Ásgeirsson er fæddur 31. marz 1943 í Reykjavík. Að stúdentsprófi loknu nam hann við Háskóla íslands og lauk þaðan lögfræði- prófi 1968. í tvö ár starfaði hann hjá lagadeild Sameinuðu þjóðanna, fyrra árið í New York, en seinna árið á Kýpur. Síðan réðist hann til sjáv- arútvegsráðuneytisins 1970, þar sem hann hefur starfað síðan.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.