Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1978, Blaðsíða 62

Frjáls verslun - 01.07.1978, Blaðsíða 62
Samvinna kauptúnanna hlýtur að aukast Rætt við Alexander Stefánsson, sveitar- stjóra í Ólafsvík Á Snæfellsnesi er stutt á milli kauptúnanna og við inntum Alex- ander Stefánsson, sveitarstjóra í Ólafsvík að því, hvort ekki væri hugsanleg einhver samvinna þeirra í milli t. d. á atvinnusviðinu. „Jú, það er mín skoðun að það hljóti að koma að því að kauptúnin hér á Nesinu taki upp víðtækari samvinnu sín á milli í ýmsum efn- um. Þú nefndir atvinnumálin og þarerjú ýmislegt, sem vinna mætti að, t. d. aflamiðlun og svo einnig það mál sem er hjartans mál allra hér á Nesinu, og um leið kannski svolítiö deilumál, þ. e. a. s. fiski- mjölsverksmiðjan. Við teljum, og raunar held ég að það sé einnig skoðun stjórnvalda að hér á Nes- inu verði að rísa ný fiskimjölsverk- smiöja. Á öllum stööunum eru litlar verksmiðjur, en þær eru gamlar og orðnar úreltar, því þær geta ekki unnið svokallaðan feitan fisk. Nú er í gangi athugun á staðsetningu nýrrar fiskimjölsverksmiðju. Hér á Nesinu eru tvö fyrirtæki, Nesmjöl og Jöklamjöl, sem hafa á stefnu- skrá sinni byggingu slíkrar smiðju. Afstaða stjórnvalda er sú, að hér á Nesinu skuli byggð ein stór fiski- mjölsverksmiðja. Vandinn nú er bara að staðsetja hana. öll kaup- túnin hér vilja náttúrlega fá fyrir- tækiö, sem getur bara verið á ein- um stað. En þetta er hlutur sem við verðum að koma okkur saman um. Atvinnulíf hér er ekki ýkja fjöl- breytt. Sjórinn er okkar lífgjafi, en vissulega væri æskilegt að skjóta fleiri stoðum undir atvinnulífiö. Sveitarfélagið hefur ekki tekið beinan þátt í atvinnulífinu hér, en hefur reynt að búa þannig um hnútana að mönnum sé gert auð- velt að hrinda fyrirætlunum sínum í framkvæmd. Við höfum til dæmis í í Ólafsvík starfar sumarhótel í fyrsta sinni nú í sumar. Snæfellsnes er frægt fyrir stórbrotið og fagurt landslag. SKOÐIÐ SNÆFELLSNES. - GISTIÐ HJÁ OKKUR. 38 vel búin tveggja manna herbergi. Vistlegur matsalur. Heimilislegur matur, kaffi og kaffibrauð, grillréttir allan daginn. Þægileg setustofa þar sem spjallað er saman og horft á sjónvarp. SJÓBÚÐIR HF. Ólafsvík. - Sími (93)6300. 62
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.