Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1978, Blaðsíða 30

Frjáls verslun - 01.07.1978, Blaðsíða 30
að meirihluta til seld erlendis, en reiðhjólin fara aöallega á heima- markað. Rafiðnaðurinn framleiðir allar hugsanlegar tegundir raftækja og rafbúnaðar, allt frá fullbúnum orkuverum til lítilla smára. Áherzl- an er hins vegar lögð á framleiðslu útvarps- og sjónvarpstækja, glóð- arlampa og heimilistækja. Verk- smiðjurnar, sem starfa á þessu sviði eru 214 talsins og meira en 65% af veltu þeirra er vegna út- flutnings. önnurfyrirtæki í málmiðnaði eru aðallega húsgagnaverksmiðjur, verkfærasmiðjur, nagla- og skrúfusmiðjur, ofnasmiðjur og fleira. Matur, drykkur, munaður — nóg af því Flest fyrirtækin í þessari grein vinna úr innlendum hráefnum. Svo er um mjólkurbúin 140 að tölu, sem vinna úr 96% af allri mjólkur- framleiðslunni. Smjör, ostar, nið- ursoðin mjólk og þurrmjólk eru allt miklar útflutningsafurðir. Magnið er frá 170 þúsund tonnum upp í nærri 400 þúsund tonn af hverri tegund á ári, eða á bilinu 66— 98% af heildarframleiðslu. Aðrar verksmiðjur framleiða kjötvörur, meðal annars 870 þús. tonn til útflutnings árlega. Meira en 80 verksmiðjur sjóöa niður ávexti og grænmeti og 25 verk- smiðjur sjóða niður sjávarafurðir. Þá er Holland mesti útflytjandi kartöflumjöls í heimi og sykur- verksmiöjur og sælgætisgerðir skipta tugum. Bjórverksmiðjur eru 17 talsins og flytja út 2 milljónir hektólítra af framleiðslu sinni. Sjenever og aðrar áfengistegundir eru framleiddar í nærri 40 verk- smiöjum og flytja út í miklu magni til allra heimshorna. Þá er öflug framleiðsla á smjör- líki, kakó og súkkulaði, kaffi og tó- baki. Holland er mesti útflytjandi á kókossmjöri og kókosmjöli í heim- inum. Ein stærsta olíuhreinsunarstöð í heimi Efnaiónaðurinn byggir fram- leiðslu sína fyrst og fremst á vinnslu jarðgass, olíu og salts. Verksmiðjur DSM-Holland gegna forystuhlutverki í framleiðslu á köfnunarefnisáburði, en búa líka til undirstöðuefni í gerviþræði, trefjaplast, gervigúmmí og plast- efni. Sjö olíuhreinsunarstöðvar starfa í Hollandi og vinna úr rúm- lega 100 milljón tonnum af jarðolíu á ári. Ein þeirra, sem hefur fram- leiðslugetu upp á 27 milljón tonn á ári, er meðal hinna stærstu sinnar tegundar í heiminum. Aðrar verk- smiðjur framleiöa sóda, fosfat, sápu, þvottaefni, málningu og ilm- vötn. Um vefjariðnaðinn hollenzka er það aö segja, að hann flytur inn öll hráefni og flytur út um 45% af framleiöslu sinni. í baömullariön- aðinum og gerviefnaiðnaði eru 67 verksmiðjur en 41 í ullariðnaði. I tengslum við þennan iðnað er svo fatagerð með 490 fyrirtækjum. Hér hefur veriö getið helztu þátta í hollenzkum iðnaði. Margt er þó ótalið eins og pappírsiðnaður og gleriðnaður, trjáiðnaður, ÞJÓNUSTA SEM HENTAR ÞÉR. i KL. 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 AÐALBANKINN BANKASTRÆTI 5 SIMI 2 72 00 BREIÐHOLTSUTIBU ARNARBAKKA2 SIMI74600 ÚTIBUIÐ GRENSASVEG113 UTIBUIÐ' LAUGAVEG1172 SIMI 84466 , SIMI 20120 AFGREIÐSLAN UMFERÐARMIOSTÖÐ SÍMI 2 25 85 li 1 |:| jli iió— Sí Viö bjóöum bankaþjónustu ALLAN DAGINN. Sértu viöskiptamaður Verzlunarbankans færð þú þig afgreiddan hvenær dags sem er i einhverri afgreiðslunni. Meöfylgjandi tafla sýnir þér hvar opið er á hverjum tíma dags Velkomin til viöskipta - allan daginn VíRZLUNflRBflNKINN 30
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.