Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1978, Blaðsíða 29

Frjáls verslun - 01.07.1978, Blaðsíða 29
starfandi í Hollandi og sinkverk- smiðja. Nokkrar verksmiðjur hafa sérhæft sig í úrvinnslu á kopar og blýi. Þær smíða m. a. skipsskrúfur og kirkjuklukkur. Meir en 1600 vélsmiðjur fram- leiða margvíslegan vélbúnað svo sem gufuvélar, tiltekin tæki í kjarnorkuver, skipavélar, dælur, járn- og trésmíðavélar, kælitæki, skrifstofuvélar, brýr, krana, lyftur, olíuhreinsunartæki og heilar verk- smiðjur, ef því er að skipta. Árið 1976 luku skipasmíöa- stöövar í Hollandi, sem eru 300 talsins, við smíði á 121 hafskipi, samtals 634 þúsund brúttótonn. Þar af voru 592 þús. tonn í skipum, sem skrásett voru utan Hollands. Nokkrar samsetningarverk- smiðjur í bílaiönaði starfa í Hol- landi og ein þeirra smíðar bíla eftir eigin teikningum. Bílaiðnaðurinn sendir frá sér einkabíla, strætis- vagna, vörubíla, tengivagna, her- bíla, dráttarvélar og fleiri landbún- aðartæki. Athyglisverð flugvélaframleiðsla Síðan 1945 hefur hollenzki flug- vélaiðnaöurinn hannað og fram- leitt kennsluflugvélar og mikið happafley í farþegaflugi, Fokker F-27. Árið 1969 varö skipulags- breyting í flugvélaiðnaðinum. Hol- lendingar höföu um nokkurt skeið smíðað hluta í erlendar flugvélar en þetta ár var afráðið að hol- lenzku flugvélaverksmiðjurnar sameinuðust þýzkum verksmiðj- um og síðan hefur verið um hol- lenzk-þýzka samsteypu á þessu sviði að ræða. Hollenzkir flugvélasmiöir fást líka við gerð geimskipa í samvinnu við aðrar iðngreinar og vísinda- stofnanir í Hollandi og utanlands. Fyrsta hollenzka gervitunglið, ANS, þótti hin bezta smíð og nú er unnið að undirbúningi að smíði á geimtæki, sem ætlað er að mæla infrarauða geisla úti í geimnum. Hollendingar eru miklir hjólreiða- garpar Það eru starfandi 36 reiðhjóla- verksmiðjur í Hollandi og þær framleiða árlega um 1 milljón fót- stiginna reiðhjóla og 60 þúsund skellinöðrur. Vélknúnu hjólin eru PHILIPS-samsteypan Phllips-verksmiðjurnar í Eindhoven. Philips-fyrirtækið hóf starfsemi sína 1891 og framleiddi þá Ijósaperur. Nú starfa í þágu þessarar heimskunnu samsteypu 400 þús. manns, þar af 23% í Holiandi, 51% í öðrum löndum V.-Evrópu og 26% utan V.-Evrópu, m. a. vaxandi fjöldi í þróunarlöndunum. Alls hafa fyrirtæki Philips verksmiðjur í 50 löndum. Framleiðslan frá Philips er mjög fjölbreytileg, en henni má skipta í tvo aðalþætti: vörur fyrir neytendamarkað eins og Ijósaperur, útvarps- og sjónvarpstæki, og heimilistæki, en hins vegar tæki til notkunar hjá stofnunum og fyrirtækjum eins og fjarskiptatæki, tölvur og lækninga- tæki. SHELL í Hollandi Shell-fyrirtækið, eða Royal Dutch Shell var stofnsett árið 1907 af hol- lenzku fyrirtæki og öðru brezku. Aðeins 10% starfsmanna hjá sam- steypunni eru nú f Hollandl en í V.-Evrópu fæst það fyrst og fremst við rekstur olíuhreinsunarstöðva eins og í Rotterdam. Þessar stöðvar framleiða síðan ýmsar efnavörur unnar úr olíu. f fjarlægari heimshlut- um fæst Shell við olíulelt og vinnsiu og tekur þátt í rekstri margra annarra fyrirtækja. Shell rekur skipafélag til að annast olíuflutninga. Það annast um helming allrar olíuvinnslu og flutninga frá olíusvæðum Hollendinga. 29
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.