Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1978, Blaðsíða 42

Frjáls verslun - 01.07.1978, Blaðsíða 42
Holland - blómabeð N.-Evrópu Á hverjum morgni eru haldin blómauppboð í nokkrum uppboðs- sölum í Hollandi. Hér segir frá heimsókn á blómamarkað garð- yrkjubænda í vestur- hluta Hollands Hollenzkir blómlaukar, afskorin blóm og fræ eru þekkt um víöa veröld. Blómaræktin er mjög svo lífvænlegur atvinnuvegur í Hol- landi og stór landflæmi eru yfir- byggö meö gleri fyrir gróðurhúsa- rækt. I kringum blómaræktina er rekin umfangsmikil sölustarfsemi sem viö kynntumst dálítiö meö heimsókn á blómauppboö á föstudagsmorgni í Honselersdijk, fyrir sunnan Haag. Þarna er geysimikill blóma- markaður í nýlegum húsakynnum, sem skipt er nióur í fimm stórar skemmur, hver um sig er þrír hektarar aö flatarmáli. Þaö er samvinnufélag blómaræktar- manna á þessum slóöum, sem rekur markaöinn og þar fer fram uppboð á blómum snemma að morgni sex daga vikunnar. Upp- boðssalurinn sjálfur er mjög ný- tízkulegur og beitt fullkomnustu tækni viö uppboðshald. Bjóöend- ur sitja viö lítil púlt, meira en 200 í hvorum helming salarins og þaðan geta þeir boöiö í meö því að ýta á takka í borðinu og hlusta um leið á matsmann og upþboðshaldarann. Salan gengur mjög hratt fyrir sig, en blómin eru pökkuð í kassa og látin renna fram hjá bjóðendum á vögnum. Um leið er boðið í og boöin birtast jafnóðum á stórri klukku upp á vegg. Þannig er hægt aö selja 750 vagnhlöss á klukku- tíma en meö tölvuvæðingunni er gengiö frá öllum reikningum og uppgjöri viö kaupendur á fáeinum mínútum. Þegar lokiö er öllum formsatrið- um við sölu ganga vagnarnir með Hollenzkir garðyrkjumenn að störfum á blómaræktarlandi. Hollend- ingar hafa mikið yndl af blómum til skreytingar á heimllum sínum, en einnig er stór hluti af blómaframleiðslunni fluttur úr landl. 42
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.