Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1978, Blaðsíða 19

Frjáls verslun - 01.07.1978, Blaðsíða 19
kemur einnig fyrir, að ráöist er á lamirnar, og pinnarnir teknir úr þeim, en hurðin síðan spennt út. Þegar góður frágangur er á dyra- umbúnaöi, þá er þetta ekki auðvelt og verður tæplega gert nema með verkfærum. Mikilvægt er, að læsingar á hurðum og opnanlegum gluggum séu traustar, en reynslan hefur sýnt að þær eru æði misjafnar. í verzlunum og fyrirtækjum er nauðsynlegt að hafa útidyralæs- ingar þannig úr garði geröar, að þær séu opnaðar með lykli beggja megin. Hurðir á bakhlið, eöa hurðir sem ekki sjást frá vegfar- endum eða nágrönnum, þarfnast að sérstaklega sé vandað til alls frágangs. Stormjárn sem hafa verið á markaðnum, og eru jafnframt not- uð til læsinga hafa verið mjög misjöfn og raunverulega alls ekki gegnt hlutverki sínu. Oft á tíðum hafa lögreglumenn komið að þar, sem gluggi hefur veriö sþenntur upp, og hægt er aö kenna um lé- legu stormjárni. Ef innbrotsleiðin er þröngur gluggi, tefur það fyrir þjófunum, ef dyralæsingar eru ekki opnanlegar öðruvísi en með lykli, og þarf hann þá ef til vill að smeygja sér út um sama gluggann aftur. Það er lítil vörn í því aö læsa hurðum og hirzlum innanhúss, ef hinn óboöni gestur er á annaö borð kominn inn. Eina ráðið er að taka verðmæti úr hirzlum og koma þeim fyrir á öruggum stað. Að skilja lykil að fjárhirzlum eftir í skrifborðsskúffunni eða öðrum ÞEGAR ÞJÓFARNIR ætla sér inn er erfitt að stöðva þá en.. það er auðvelt að hræða þá og gera lögreglu og húsráðanda viðvart. I W/ Víð bjóðum fyrirtækjum og stofnunum ráðgjöf og aðstoð við skipulagningu þjófavarna. Áratugs reynsla og þjálfun starfsmanna okkar i Bretlandi og Banda- rikjunum tryggja yður góða þjónustu. Við bjóðum allt til þjófavarna': Búðarspegla - öryggisherðatré fyrir dýran fatnað - þjófheldar læsingar - öryggisgler - öryggisnet fyrir búðar- glugga - þjófabjöllur i bila - sjónvarps- kerfi - myndavélar - öryggistöskur fyrir peningaflutninga. Auk þess fullkomin þjófaviðvörunarkerfi með t.d. Ijósgeislum, hreyfingaskynjurum, hljóönemum, rúðu- boröum, huröarrofum og simhringingar- tækjum. Alhliða þjónusta á sviði þjófa- og brunavarna. Pósthólf 1101 Simi 15155 (kl. 2-5) ÖRYGGI YÐAR ER SÉRGREIN OKKAR 19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.