Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1978, Blaðsíða 78

Frjáls verslun - 01.07.1978, Blaðsíða 78
Fjölþætt starfsemi hjá Kaupfélagi Hvammsfjarðar „Við störfum fyrst og fremst að almennri verzlun, en síðan erum við einnig með á okkar snærum slátrun og það sem henni við- kemur, ennfremur bílaverkstæði, trésmíðaverkstæði, veitinga- skála, olíusölu og fleira,“ sagði Steinþór Þorsteinsson, kaupfé- lagsstjóri Kaupfélags Hvamms- fjarðar, er blaðamaður Frjálsrar verzlunar ræddi við hann í Búðar- dal. Kaupfélag Hvammsfjarðar var stofnað aldamótaárið og nær fé- lagssvæði þess yfir syðri Dalina og Skógarstrandarhrepp." „Þessa stundina eru fram- kvæmdir á okkar vegum fyrst og fremst við endurbætur á slátur- húsinu, sem líkur á þessu ári, þá erum við einnig að byggja yfir tré- smiðju félagsins. Trésmiðjan sér um allt viðhald á eignum kaupfé- lagsins og einnig nýbyggingar, þannig að við þurfum lítið að leita eftir iönaðarmönnum utan kaup- túnsins. Trésmiðjan hefur einnig tekið að sér nýsmíði og viðhald í Búðardal og sveitunum hér í kring, til dæmis byggingu fjárhúsa og hlaða." Er ekki kaupfélagið í Búðardal nokkuð öðru vísi uppbyggt en kaupfélög á Snæfellsnesi? ,,Jú, það má segja aö kaupfé- lagið hér sé hreinræktað „land- búnaðarkaupfélag" en önnur kaupfélög á Nesinu eru nokkuð mikið í tengslum við sjávarútveg- inn og minna í landbúnaðinum en við hér.“ En þið hafið eitthvað verið að þreifa fyrir ykkur í sambandi við sjóinn er það ekki? „Jú, við reyndum ögn við skel- fiskvinnslu. Hún er þó þeim ann- mörkum háð, að siglingaleið inn Hvammsfjörð er þannig af náttúr- unnar hendi, að hingað verður ekki komizt nema sérstaklega standi á sjávarföllum. Hér getur því enginn bátur lagt upp. Við létum hins vegar flytja skelfisk á bílum frá Stykkishólmi. Nú, þessi vinnsla lagðist af, en það er áhugi fyrir að taka hana upp að nýju." v^.-vSÍk'’ sS** »«9 t'V'O \Z biFreióoftÉTTIflG()ft OLETTUfl ®9 (U/PRPUTUn /ími 33060 78
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.