Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1978, Blaðsíða 13

Frjáls verslun - 01.07.1978, Blaðsíða 13
 Vöruvelta Innkaupastofnunar Reykjavíkurborgar jókst lítillega á árinu, eða um 8.7% og nam alls um 1.480.8 millj. kr. Gefnar voru út um 1715 sölunótur borið saman við 1455 árið á undan. Verðútreikning- ar voru 1070 en voru 818 árið 1976. Pantanir voru alls 985 en 941 árið á undan. Stærstu liðirnir voru, eins og oft- ast áður, kaup á asfalti fyrir Mal- bikunarstöð, stálpípum og dælum fyrir Hitaveitu Reykjavíkur og jarð- strengjum ásamt spennistöðvar- búnaði fyrir Rafmagnsveituna. Fulltrúar starfsmanna í stjórn KEA Fyrir skömmu var tekinn upp sá háttur hjá Kaupfélagi Eyfirðinga, að þar skyldu tveir fulltrúar starfs- manna sitja stjórnarfundi með mál- frelsi og tillögurétti. Er þetta sami háttur og tekinn var upp hjá Sam- bandinu fyrir nokkru, og reyndar hefur verið tekinn upp víðar innan samvinnuhreyfingarinnar. Fulltrúarnir voru kosnir með al- mennri kosningu meðal starfs- manna KEA, annars vegar meðal starfsmanna á Akureyri og hins vegar meðal starfsmanna utan Ak- ureyrar. Fulltrúi starfsmanna á Ak- ureyri var kosinn Sigmundur Björnsson, og til vara Gunnar Hallsson. Fulltrúi starfsmanna utan Akureyrar var kosinn Rögnvaldur S. Friðbjörnsson, Dalvík, og til vara Kristján L. Jónsson, Dalvík. Hagstæður samanburður I athugun sem nýlega var gerð á fargjöldum milli nokkurra borga innan Evrópu kemur í Ijós að far- gjöld Flugleiða eru mun lægri en fargjöld annarra flugfélaga á svip- uðum leiðum. Sem dæmi má taka Keflavík/Kaupmannahöfn, Kaup- mannahöfn/Madrid, Helsingfors/- Nissa, Osló/Róm, og Stokkhólm- ur/Barcelona. Kaupmannahöfn/- Madrid er 48% hærra en gjaldið milli Kaupmannahafnar og Kefla- víkur, Helsingfors/Nissa 71% hærra, Osló/Róm 71.8% hærra og Stokkhólmur/Barcelona 43.2% hærra. Samanburður á fargjöldum innanlands leiðir svipað í Ijós. Far- gjöld innanlands í þeim löndum sem athuguð voru, en þau eru Noregur, Svíþjóð og Danmörk, eru til muna hærri en hér á landi eða allt upp í 288.7% hærri. Kalda borðið -kjörið i hádeginu Kræsingar kalda borðsins í Blómasal eru löngu víðkunn- ar. Óleljandi tegundir af kjöt og sjávarrcttum auk íslenskra þjóðarrétta. Tískusýningar í hádeginu á föstudögum. Bjóðið^ viðskiptavinum og kunningjum í kræsingar kalda borðsins. Verið velkomin, Hótel I.oftleiðir. HÓTEL LOFTLEIÐIR 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.