Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1978, Blaðsíða 55

Frjáls verslun - 01.07.1978, Blaðsíða 55
 323 SP 3 dýra 1415cc.5 gíra Já nú bjóðumvið 5 mismunandi gerðir af MAZDA 323 Frá þvi að Mazda 3Z3 var kynntur árið 1977 hefur hann verið eínn vinsœlasti bíll- inn á markaðnum i sinum stærðarflokki, rómaður fyrir sparneytni, góða aksturs- ciginleika og frábæra plássnýtingu. ' Nú bjóðum við 1979 árgerð af Mazda 323 f 5 mismunandi gerðum. Flestar gerðimar eru nú með stærrí og aflmeiri 1400cc vél, og S gfra kassa, sem er svar Mazda við hækkandi bensinverði. Ennfremur eru allar gerðir fáanlegar með sjálfskiptingu. Mikið úrval Mazda 323 auðveldar hverj- um og einum að fínna gerð við sitt hæfi. Einn af þeim hentar þér örugglega. Leitið nánari upplýsinga hjá sölumönnum okkar i sfmum 81264 og 81299. ■'... 1415cc5 gíra 323 5 dyra 1415cc 5 gíra 323 5 dyra station 1415cc4 gira 323 3 dyra Economy BÍLABORG HF. SMIDSHÖFDA 23 símar: 81264og 81299 skiptum í Brussel tekur þessi ferð um sex klukkustundir. Og það er vel þess virði að fara landveg þessa leið, svo margt nýstárlegt, sem fyrir augu ber á henni. Það eru margir Loftleiðafarþeg- ar, sem ferðast í lestunum milli Amsterdam og Luxemborgar, því að Flugleiðir halda uppi umtals- verðri sölustarfsemi í Hollandi og reka skrifstofu í Amsterdam, sem einnig selur ferðir til íslands og flugfarseðla með Air Bahama til Bahamaeyja. Voru farþegar frá Hollandi með Air Bahama um 3500 í fyrra. F. Nieuwenhuizen, sem er for- stöðumaður skrifstofu Flugleiða í Amsterdam sagði okkur, að starf- semi félagsins í Hollandi miðaði fyrst og fremst að því að fá farþega í Atlantshafsflugið og væru þeir um 6000 í Hollandi, sem hefðu notfært sér það á síöastliðnu ári. Aðallega eru það hópferðafarþeg- ar og fulltrúar smærri fyrirtækja. Frá Bandaríkjunum kemur til Hol- lands talsvert af almennum ferða- mönnum, mest ungt fólk. Lítill áhugi á (slandsferðum Ferðamannastraumur milli Hol- lands og íslands er ekki umtals- verður. Sagði Nieuwenhuizen, að í fyrra hefðu 1500 manns keypt flugfarseðla í Hollandi til Islands, en þar með væru taldir áningar- farþegar, sem hefðu haldið áfram vestur um haf eftir skamma við- dvöl. Lítið er gert til að kynna is- landsferðir í Hollandi fyrir utan það sem skrifstofa Flugleiðagerir, með dreifingu á upplýsingaefni og auglýsingum og ennfremur eru ferðaskrifstofur með íslandsferðir í áætlunum sínum. „Islandsferðir eru óskaplega dýrar,“ sagði Nieuwenhuizen. ,,Fjórtán daga ferð um hálendi ís- lands með gistingu í tjöldum kost- ar 2200 gyllini og hálfsmánaðar- ferð með gistingu á hótelum um 3000 gyllini. Jafnlöng ferð til Kan- aríeyja kostar 13— 1400 gyllini.“ Það eru einkanlega séráhuga- hópar, sem leggja leiö sína frá Hollandi til íslands. Og þaö eru sízt horfur á að áhugi hollenzkra ferðamanna á íslandsferðum fari vaxandi, að sögn Nieuwenhuizen. De „GROTE GEVSIR" is mogelijk de meest bekende warmwater-spuiter in de wereld. In ieder geval zijn alle geysers, waar ze ook in de wereld gevonden zijn, genoemd naar.de GROTE GEYSIR ' De spuitende waterkolom kan een hoogte'van 60 m bereiken. De geyser-bron heeft e'en doorsnee van 18 m en is 20 m diep. De bron is niet zo aktief meer en spuit slechts zelden. maar een iets kleinere bron in dit geothermische uolH van oa RnO rr\2 Hp Strnlrknr i«; ppn 7APr Sýnishorn úr hollenzkum kynning- arbæklingi um íslandsferðir. Menn geta spreytt sig á hollenzkunnl. © DE GROTE GEYSIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.