Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1978, Blaðsíða 74

Frjáls verslun - 01.07.1978, Blaðsíða 74
Vilja tækifæri til að smíða skip á lager Rætt við Ólaf Krist- jánsson, fram- kvæmdastjóra Skipa- víkur í Stykkishólmi í Stykkishólmi er iðnaður lang mest stundaöur á öllu Snæfells- nesi. Margir þakka þetta iönskól- anum sem þar er, og vafalaust hefur hann haft mikil áhrif í þá átt að auka fjölbreytni atvinnulífsins á staðnum. Stærsta fyrirtækið í Hólminum er Skipasmíðastöðin Skipavík hf., sem varð til við það er Vélsmiðjan gekk inn í rekstur fyrirtækis, sem stofnaö hafði verið til af nokkrum smærri skipasmíöastöðvum. 3 ár eru nú liðin frá því að þetta gerðist og hefur fyrirtækið stööugt verið að byggjast upp. Að sögn Ólafs Kristjánssonar framkvæmdastjóra fyrirtækisins er hlutafé fyrirtækis- ins nú um 40 milljónir. ,,Við erum hér með viðgerðar- þjónustu fyrir bæði tréskip og stálskip, auk þess sem við erum í nýsmíði. Sem stendur erum viö að byggja hér 75 tonna stálbát og lík- ast til höfum við næg verkefni fram að áramótum, en þá þykir mér heldur syrta í álinn. Mjög hefur verið dauft yfir nýsmíðinni undan- farið og við höfum engan samning upp á aö hlaupa eftir að smíöi þessa skips lýkur og ég sé ekki fram á að neitt sé í vændum. Fyrir- tækiö hefur náð allgóðri fótfestu og hefur skilað arði síðustu tvö ár- in, en nú er ástand hér á landi þannig að lítil hreyfing er í smíði báta af þeirri stærð sem við teljum okkur helzt ráða við, það er að segja 50—100 lesta fleytur. Við getum auðvitað smíðað stærri skip, eða allt að 250 lestir, en hag- kvæmast er eins og sakir standa að halda sig við minni tegundina. Við teljum að grunnmið séu nú að taka við sér aftur og fyllast af fiski og brátt muni því verða þörf fyrir lítil skip af þeirri stærð sem ég nefndi áðan. Það er því spurning hvort viö ættum ekki aö fara að framleiða báta af þessari stærð á lager. Til þess að svo verði þurfa Er þú kemur í Búðardal líttu þá inn á Hótel Bjarg: Þar færðu ætíð bestu fyrirgreiðslu í mat og drykk. Við höfum 28 ára reynslu að baki. Dalirnir bjóða upp á náttúrufegurð, marga sögustaði og fallegt landslag. Um leið og við þökkum þeim mörgu viðskiptavinum okkar, bjóðum við ykkur velkomin. 74
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.