Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1978, Blaðsíða 44

Frjáls verslun - 01.07.1978, Blaðsíða 44
Heinekenbjór í 170 löndnm heims Kopargeymarnir, þar sem mjöðurinn er látinn gerjast. verið fyrir á hinum ýmsu mörkuö- um. Heinekenfyrirtækið stundar öfluga sölustarfsemi í 170 löndum heims. Þegar áriö 1933, strax eftir afnám bannlaganna í Bandaríkj- unum, hóf Heineken útflutning á bjór þangað og eru Bandaríkin nú stærsti útflutningsmarkaður Heineken. Þar nam salan 1.2 mill- jónum hektólítra í fyrra og hafði aukizt um 30% á milli ára. Heildar- framleiðsla á Heinekenbjór var 21 milljón hektólítrar í fyrra og er mest selt í Hollandi sjálfu, 6.6 milljón hektólítrar, 6.2 milljónir í öðrum Evrópulöndum og 5.6 milljón hektólítrar í Afríku. Starfsmenn hjá Heineken eru alls rúmlega 14 þús- und, þar af 8 þúsund utan Hol- lands. Við skoðuðum verksmiðjuna í Zoeterwoude og lærðum fyrst það „Eins og nú er ástatt eru við- skipti okkar við ísland í lágmarki og er það að sjálfsögðu að kenna bjórbanninu þar,“ sagði fulltrúi Heineken bjórverksmiðjanna í samtali við Frjálsa verzlun, þegar við heimsóttum nýjustu og full- komnustu verksmiðju fyrirtækis- ins í Zoeterwoude í Hollandi. „Við seljum þó dálítið af bjór um borð í íslenzku skipin og til Flugleiða og ennfremur varnarliðinu á Kefla- víkurflugvelli. Hins vegar eru Heineken og Hulstkamp sjene- ververksmiðjurnar eitt og sama fyrirtækið og við seljum mikið af Hulstkamp á Islandi." Um 56% af öllum bjór, sem seldur er í Hollandi er framleiddur hjá Heineken. En Hollendingar eru þó ekki þær bjórvambir sem margir nágrannar þeirra, þannig að þessi hlutfallstala segir ekki alla söguna. Hollendingar drekka 84 lítra af bjór á mann á ári, en Þjóð- verjar í Bæjaralandi svolgra í sig eina 200 lítra að meðaltali og í Englandi er bjórneyzlan 150 lítrar á mann. öflug sölustarfsemi í 170 löndum Heineken hefur því fært út kví- arnar langt út fyrir landamæri Hol- lands. Verksmiðjur fyrirtækisins starfa í Frakklandi, þar sem lands- menn eru margir farnir að taka bjórinn fram yfir hvítvín. Heineken hefur náð góðri fótfestu í Banda- ríkjunum, Bretlandi, l’talíu, Grikk- landi, Vestur-Afríku, Singapore, Indónesíu og Vestur-lndíum. Ým- ist er framleitt undir merki Heine- ken eða Amstel eða þá einhverjum öðrum merkjum, sem kunn hafa 44
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.