Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1978, Blaðsíða 25

Frjáls verslun - 01.07.1978, Blaðsíða 25
og er dýpiö svo mikið, að fullfermd olíuskip allt aö 275 þús. tonnum geta komizt inn í höfnina á fjör- unni. Um höfnina í Amsterdam er miklu minni umferð eða rúm 5 þúsund skip í fyrra. Flugsamgöngur Schiphol-flugvöllur við Amster- dam er einn mikilvægasti milli- lendingarflugvöllur í Evrópu. Hol- lenzka flugfélagið KLM heldur uppi ferðum til u. þ. b. 110 borga í 70 löndum. Milli Amsterdam og New York hafa ferðir félagsins t. d. verið 12 á viku. Verzlun og viðskipti Verzlun ásamt iðnaði og land- búnaði eru höfuðatvinnuvegir Hollendinga og grundvöllur að al- mennri velmegun í landinu. Vörur, sem þörf er fyrir í Þýzkalandi, Sviss og öórum löndum Mið-Evrópu eða í Austur-Frakklandi, er auöveld- lega hægt að flytja inn um Holland. Þannig hefur Holland orðið mikil- væg miðstöð fyrir vöruskipti og umskipun, en jafnframt fjár- magnshreyfingar, sem í tengslum við öfluga verzlun hafa skapað skilyrði fyrir öflugri bankastarf- semi. Vörur eru keyptar til Hol- lands frá fjarlægum löndum og seldar þaðan aftur til landa, sem hafa þörf fyrir þær. Þetta er mikil- væg þjónusta, sem Hollendingar veita öðrum þjóðum. Hún hefur þróazt öfluglega vegna þess álits, sem hollenzkir kaupmenn hafa lengi notið erlendis. Holland er vel þekkt verzlunarmiðstöð fyrir allar mögulegar vörutegundir, allt frá fóðurbæti og baðmull til kaffi- bauna og gimsteina. Útflutningsverzlunin Árið 1976 nam innflutningur Hollendinga 104 milljörðum gyll- ina en útflutningur 106 milljörðum. Þannig var útflutningurinn um 102% miðað við innflutning, en á árunum fyrir síðari heimsstyrjöld- ina var þetta hlutfall hæst 73%. Mest er flutt inn af vélum og flutn- ingatækjum, óunninni olíu og gasi, matvælum, drykkjarvöru og tó- baki. Mest er flutt út af þessum síðasta flokki vörutegunda, síðan vélum og flutningatækjum og þar næst koma olíuvörur. Helztu við- skiptalönd Hollands eru Vestur- Þýzkaland, sem er í efsta sæti bæði hvað innflutning og útflutn- ing snertir. Belgía og Luxemborg eru í öðru sæti. í þriðja sæti hvað innflutning til Hollands snertir eru Bandaríkin og Frakkar eru í þriðja sæti af kaupendum hollenzkrar vöru erlendis. Olíuríkin eins og (r- an, Saudi-Arabía og Nígería eru í 6., 7. og 9. sæti af seljendum vöru til Hollands. 25
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.