Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1978, Blaðsíða 77

Frjáls verslun - 01.07.1978, Blaðsíða 77
Mjólkursamlagið í nýju húsnæði samsölunnar, eóa hvort þaö ætti að vera í eigu kaupfélagsins á staönum. Það varö ofan á að Mjólkursamsalan tæki aö sér reksturinn og starfa nú um 16 manns hjá fyrirtækinu, sem er ná- lega hiö eina í framleiðsluiðnaöi í Búöardal. Mjólkursamlagiö í Búðardal sér um að þéttbýliskjarnana á Snæ- fellsnesi skorti ekki mjólk né aðrar mjólkurvörur. Umdæmi samlags- ins í Búöardal er gríðarstórt. Nær út allt Snæfellsnes noröanvert og um Dali norður í Baröastranda- sýslu til Þorskafjaröar. Bílar sam- lagsins leggja því miklar vega- lengdir aö baki á hverjum degi. Til dæmis má geta þess aö bíll sá ar flytur neyzlumjólk á Snæfellsnes ekur aö jafnaöi um 360 km á dag og getur hver reiknað fyrir sig hvaö það er langt á ári. Mjólkursamlagið í Búöardal, sem rekið er af Mjólkursamsölunni í Reykjavík er í 2000 fermetra hús- næöi, sem er nýtt aö helmingi til. Mjólkurbússtjórinn, Sigurður R. Friöjónsson, greindi okkur frá því aö mikið af tækjunum væri einnig nýtt og stööugt væri unnið aó því að bæta inn nýjum tækjum. Þær nýjungar sem helztar eru í rekstri samlagsins í Búðardal er osta- gerðin, sem hófst þar fyrir ári síð- an. Framleiðslan á osti á þessu ári verður að líkindum ekki langt frá 250 tonnum, en innvegin mjólk til samlagsins verður, ef fer sem horfir, rúmlega 3 milljónir lítra. Siguróur sagði, aö það ein- kenndi mjög mjólkursamlög og mjólkurbú á Islandi hve sérhæfing í starfsháttum væri lítil. „Vegna kringumstæðna hér verða menn aö atast í öllu, neyzlumjólk, osta- gerð, skyrgerð, jógurtframleiðslu Sigurður R. Friðjónsson, mjólkurbússtjóri. Samlagssvæðið um norðanvert Snæfells- nes og vestur í Þorskafjörð og rjóma og undanrennu. Erlendis eru mjólkurbú víða mjög sérhæfð, en þar eru kringumstæður jú allt aðrar," sagði Sigurður. Mjólkurbúið í Búðardal var sett á laggirnar árið 1964 eftir nokkrar deilur um hvort réttara væri að búið væri þarna á vegum Mjólkur- 77
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.