Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1978, Blaðsíða 47

Frjáls verslun - 01.07.1978, Blaðsíða 47
 Eitthvað fyrir alla á ferðalagi um Holland Það er fleira í Hollandi, sem gleður auga ferðamannsins en vindmyllur og tréskór. Landið hef- ur upp á ótrúlega margt að bjóða, sem ferðafólk á öllum aldri kann vel aö meta. Með auknum ferðum íslendinga á eigin bílum um meg- inland Evrópu er Holland sjálf- sagður viðkomustaður og þaö þarf enginn að vera í vandræðum með að skipuleggja dvöl sína þar. Þeir, sem ekki eru á bíl njóta góðs af greiðum járnbrautarsamgöngum og kannski eru enn aðrir, sem vilja skoöa Holland aö hætti margra Hollendinga — á reiðhjóli? Það eru nefnilega skipulagðir þriggja og fjögurra daga hjól- reiðatúrar um austurhiuta Hol- lands fyrir ferðamenn og flytja bílar þá farangur manna á milli hótela. Gisting á hóteli, í eins manns her- bergi kostar frá 25 gyllinum og upp í 100, eða þar yfir, þegar komið er á fyrsta flokks hótel í stærstu borgunum. Fyrir 13 gyllini er hægt að borða þríréttaða máltíð en það eru 700 veitingahús sem bjóða þessi sérstöku kjör og eru merkt sem ferðamannastaðir. Skrá yfir þá er hægt að fá á upplýsinga- skrifstofum hollenzka feröamála- ráðsins eða hjá ferðaskrifstofum. Viö Norðursjóinn eru margir kílómetrar af breiðri og fallegri sandströnd, sem er tilvalin fyrir margs konar sjávaríþróttir. Meira en einn sjöundi af yfirborði Hol- lands er vatn: ár, vötn, lækir, síki og skipaskurðir. Þetta býður ótal tækifæri til útivistar. Það er hægt að leigja báta svo að segja alls staðar. Ef þú ert í leit að vindmyllunum skaltu fara til Kinderdijk hjá Rott- erdam og þú nærð einum 19 sam- an á eina mynd. Þjóðbúningarnir? Jú, þá færðu að sjá í Volendam, Marken og Sþakenburg. Meðfram allri strandlengjunni eru sandhólar, iðandi af fjölbreyti- Skofiunarferð f Amsterdam. Bátsferfi á síkjunum er eftlrmlnnlleg og gefur gófia mynd af þessarl fornfrægu borg. 47
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.