Frjáls verslun - 01.08.1978, Side 14
\*j sterkogstHhrein
Kirkjusandi. Sími 35005.
Útsölustaðir í Reykjavík: J. L. húsið og Sólóhúsgögn
Framleiðum húsgögn fyrir heimili, vinnustaði, veitingahús, skóla o. fl
Útsölustaðir Sólóhúsgagna úti á landi eru:
Akranes: Verslunin Bjarg h.f.
isafirði: Húsgagnaverzlun isafjarðar.
Akureyri: Vöruhús KEA.
Húsavík: Verslunin Askja.
Reyðarfirði: Lykill sf.
Keflavík: Bústoð hf.
Ath. Sólóhúsgögn er val hinna vandlátu
Ragnar Björnsson hf. framleiðir hin þekktu Chest-
erfield sófasett með gömlu sniði, sem alltaf eru þó í
fullu gildi. Sófasettið samanstendur af þriggja sæta
sófa og tveimur mismunandi stólum, eins og sjá má á
myndinni. Chesterfield sófasettið er framleitt bæði
með leður- og plussáklæði og hefur verið mjög vin-
sælt hjá þeim, sem hafa áhuga á klassisku formi.
Ragnar Björnsson hf. framleiðir einnig fleiri geróir
sófasetta með nýtískulegu og klassisku útliti og
klæðir eldri húsgögn fyrir þá, sem á slíku þurfa aö
halda.
í 27 ár hefur fyrirtækið framleitt springdýnur og
lætur nærri að framleiðslan sé nú 3000 dýnur á ári.
Einnig eru framleidd rúm, eins manns rúm og hjóna-
rúm, sem eru með bólstruðum gafli og tvöföldum
springdýnum.
Útsölustaðir fyrir framleiðslu Ragnars Björnssonar
hf. eru í húsgagnaverslunum víða um landið.
Ragnar
Björnsson hf
Dalshrauni 6, Hafnarfirði, sími 50397