Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1978, Síða 25

Frjáls verslun - 01.08.1978, Síða 25
Frímerkjasöfnun— arðbær tómstundaiðja Dýrustu stöku ís- lenzku merkin metin á 500— 800 þús. kr. Dýrustu stöku íslenzku frímerk- in eru metin á 500—800 þúsund krónur. Meðal dýrustu stöku merkjanna eru 4ra skildinga þjónustumerki, fíntakkað, en það er nú metið á 575 þúsund krónur. 10 og 20 aura almenn merki, yfir- prentuð í gildi eru metin hvort um sig á 720 þúsund krónur. Verð- gildi frímerkjanna breytist mjög séu þau á umslögum. Skildinga- merki á umslögum eru metin allt frá einni milljón og þaðan af meira eftir ástandi merkisins, en séu þau seld laus er verðgildi þeirra metið á 10—100 þúsund krónur eftir útgáfu. Mjög erfitt er að fá nokkra vísbendingu um stærðir á frímerkjasöfnum, sem einkaaðilar eiga, en blaðið hefur upplýsingar um, að þeir sem stærstu söfnin eigi, gætu haft skipti á því og ein- býlishúsi, slíkt er verðgildi sumra safna hérlendis. En hvernig er verö á frímerkjum, sem seld eru hjá frímerkjasölum eða öörum ákveðið? Alls staðar, sem F.V. leitaði svara kom fram, að þar ræður algjörlega framboð og eftirspurn. Hópflug ítala 1933 á 441 þúsund krónur Meira um dýr merki. Frímerki með mynd af hópflugi ítala 1933, þriggja frímerkja samstæða var á sínum tíma á nafnveröi 16 krónur. Nú í dag eru þessi merki metin á 441 þúsund krónur. Árið 1953 voru gefin út hand- ritamerki. Fyrstadagsumslög með handritamerkjum, sem kostuðu á sínum tíma 13.55 kr. kosta nú 1500 kr. stakt. Handritafrímerki á 1.75 kr. kostar nú ónotað kr. 1800, sem er rúmlega þúsundföldun verðs. 25 kr. merki af Alþingishúsinu, gefin út 1952 kosta nú ónotuð 28 25
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.