Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1978, Qupperneq 30

Frjáls verslun - 01.08.1978, Qupperneq 30
ad utan Landvinningar Hollendinga — í baráttunni við hafið Hollendingar hafa um aldir orðið fyrir ýms- um áföllum vegna flóða. Þeir hafa gert stórvirki til að bægja flóðahættunni frá og jafnframt nýtt stór landsvæði, sem áður lágu undir sjó Viðureignin við vatnið er eilíft viðfangsefni í Hollandi. Ef ekki væri sandhólum, flóðgörðum eða stíflum fyrir að fara myndu flest þéttbýlissvæði í Hollandi liggja undir vatni — ekki aðeins sjó heldur einnig fljótunum, sem falla um Holland. Meira en helmingur Hollands liggur lægra en yflrborð sjávar í stórstreymi. Sjórinn, árnar og rigningarvatn geta raskað jafnvæginu og því eru vatnsdælur í gangi allan sólarhringinn víða um land til að dæla burt umfram- vatni. Hollendingar hafa þróað mjög fullkomna tækni í viðureign sinni við haf og fljót og á vegum hins opinbera starfa stórar stofnanir, sem þessum málum sinna ein- vörðungu. Hollenzkir verkfræð- ingar hafa fundið upp margvísleg- ar nýjungar á þessu sviði. Stór landsvæði hafa verið þurrkuð upp, þar sem nú eru landbúnaðarlönd og útivistarsvæði í staö hafs- botnsins áður. Enn meiri fram- kvæmdir á þessu sviði eru fyrir- hugaðar á svokölluðu Óshólma- svæði í suðvesturhluta landsins. Uppþurrkun hafin á 17. öld Allt frá því á 8. öld þrengdi sjór- inn sér inn fyrir sandhólana á ströndinni og myndaði stöðuvötn inni í landi. Þau stækkuðu með tímanum, en á 17. öld var svo ákveðið að þurrka upp fjölda slíkra vatna vegna aukinnar þarfar fyrir matvælaframleiöslu handa ört vaxandi borgum. Vindmyllurnar sáu um dælingu og síðar gufuvél- ar. Upp úr síðustu aldamótum var enn meira færzt í fang viö endur- heimt lands. Mest munaði um þurrkun Zuyder Zee sem fram fór stig af stigi eftir 1930, en um það leyti var byrjað aö ræsa fram svo- nefnt Wieringermeer. Árið 1932 var lokið við 30 kilómetra langan stíflugarð til aö skilja aö Wadden-- grynningarnar inn af Noröursjón- um og Yssel-stöðuvatn, en svo var Zuyder Zee nefnt eftir að vatninu var lokað. Síðan hefur verið unnið áfram að þurrkun lands í áföngum inni í botni stööuvatnsins og verö- ur því verki væntanlega lokið 1980. Landið, sem þannig er þurrkað upp á Yssel-Zee svæöinu verður alls um 220 þúsund hektarar. Segja má að 90% landsins henti vel til landbúnaöar. Fyrst eftir að það hefur verið þurrkað upp er það í umsjá ríkisins en er síðan leigt bændum til afnota. Nokkur þorp rísa á hverju svæði og einn eða tveir bæir eiga að verða hér- aðsmiðstöðvar. Borgin Lelystad á að verða þjónustukjarni fyrir allt Ysselsvæöiö. Á síðari árum hefur sjónarmiða umhverfisverndarsinna gætt meira í umræðum um þessar framkvæmdir og hefur aukin áherzla verið lögð á aö skapa tækifæri til útivistar á þessu nýja landi. Flóðgarður brestur. Björgunarsveit að starfl 1953, þegar 1800 Hol- lendingar fórust f miklum flóðum. 30
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.