Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1978, Qupperneq 34

Frjáls verslun - 01.08.1978, Qupperneq 34
Stóriðnaður byggður á blekkingum? f Bandaríkjunum eru mjög strangar hraöatakmarkanir í um- ferðinni og sektir við brotum eru mjög háar þótt nokkur mismunur sé á reglum einstakra fylkja. Oft er rætt um „amerískan hraða“ og þótt það hugtak kunni að eiga einhvern rétt á sér, á það ekki við um umferðina á bandarísku þjóð- vegunum. Þar eru hraðatakmark- anir mun strangari en í flestum ríkjum Evrópu og yfirieitt miklu strangara eftirlit með ökuhraða en við Evrópubúar eigum að venjast. Bandaríska lögreglan hefur á undanförnum áratugi beitt radar- mælingum í síauknu máli til þess að hanka ökumenn á of miklum hraða. Þetta hefur gefiö uppfinninga- mönnum byr undir báða vængi, en þeir hafa keppst við að búa til raf- eindatæki sem numiö geta radar- geisla lögreglunnar og gert öku- manni viðvart í tíma þannig að hann nái að draga úr ferðinni. Vegna þess hve sektir eru háar hefur eftirspurn eftir þessum tækj- um, sem kallast á ensku „radar detector," aukist jafnt og þétt auk þess sem ýmsum snjöllum auglýs- ingabrögðum hefur verið beitt til þess að örva sölu á slíkum tækj- um. Er nú svo komið, að stóriðn- aður á rafeindasviðinu hefur þró- ast upp á framleiöslu þessara viö- vörunartækja. Ekki þarf orðið að fletta lengi í bandarísku bílablaði til þess að rekast á auglýsingar um þessi tæki og ágæti þeirra. Bandarísku neyt- endasamtökin hafa blandað sér í málið og kannað virkni þessara tækja. Niðurstöður voru í stórum dráttum á þá lund, að þarna væri verið að hafa stórfé af auðtrúa fólki þar sem gagnsemi tækjanna ork- aöi yfirleitt tvímælis, svo ekki sé meira sagt. Tæknin við radarmælingar Hraðamælingar með radar byggjast á því, aö lágtíðnibylgjur eru sendar á móti ökutæki sem endurkastar þeim í gagnstæða stefnu. Radarnemi tekur við end- urkastinu og mælir á sjálfvirkan hátt þann tíma sem ökutækið fær- ist í átt að nemanum og gefur þannig til kynna hver hraðinn hef- ur veriö. Það er ekki fyrr en bíllinn er kominn í ákveðna námd við nemann, sem hægt er að mæla hraðann með nægilegri ná- kvæmni. Það sem viðvörunartæk- inu í bílnum er ætlað aö gera, er að gefa merki um radarmælingu áður en bíllinn er kominn inn í námdar- sviö radarsins og nái aö draga úr Radar Detector with “Performance Plus’ W W'- Positive Over-the-Hiil and Around-the-Curve /aection All new state-of-the-art hybrid elr/ironic design. ,l" Rutomatic sensltlvity adiustment detects bot1 --vJes — X and K Bands with 99% r 34
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.