Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1978, Síða 39

Frjáls verslun - 01.08.1978, Síða 39
Af fjarritanum... Frá: Moskuu • Kaupmannahöfn • Brussel • Stokkhólmi • Oslð Moskvu: Tölur yfir framleiöslu á fyrsta þriðjungi þessa árs sýna, aö Sovátmenn munu ekki ná tveimur af þremur helztu mark- miöum, sem sett voru fyrir þetta ár á sviði hráefnavinnslu til orkuframleiðslu. Af þremur þáttum þessa framleiðslusviös gengur jarðgasvinnslan ein samkvæmt áætlun, en hún skiptir þö minnstu máli. Framleiðsla á olíu oq kolum, sem var langt frá þvl að ganga samkvæmt úpphaflegum áætlunum árið 1977, virðist ætla að verða talsvert undir þeim markmiðum, sem sett voru fyrir árið 1978, en reiknað hafði verið með 575 milljón tonnum af ollu og 746 milljðn tonnum af kolum. Skortur á olíu h.i'á Sovátmönnum, sem bandaríska leyniþjónustan var búin að spá I fyrra, gæti haft veruleg áhrif á útflutnings- tekjur Sovétmanna. I fyrra seldu þeir olíu fyrir 13,3 mill.jarða dollara, sem var 30% aukning frá 1976, en aðeins 7,5 milljarðar af þessari upphæð voru I hörðum qjaldeyri. Kaupmannahöfn: Uiðræður hafa farið fram milli tveqqja af minni fluqfálöqunum á Norðurlöndum um samstarf á sviði tækni- mála og flugrekstrar. Fálöqin,Mærsk I Danmörku oq Braathens SAFE 1 Noreqi, hafa fundið samstarfsgrundvöll þar eö bæöi nota þotur af geröinni Boeinq 737 oq taka virkan þátt I leiquflutn- ingum. Ekki er ljóst I hverju samstarf félaganna verður fólgið, en ljóst er, aö viðhald á þotuhreyflum sem er mjög kostnaðar- samt, er þar efst á blaði. Félögin hafa hingað til unnið nokkuð saman, að því leyti, aö bæði hafa tekið að sér flutning fyrir Atlas-ferðaskrifstofuna 1 Svlþjóð, sem reyndar er I eigu Braathens SAFE. Braathen er stærri aðilinn I þessum samningum og á nú átta Boeing 737, sem senn verða ellefu, en Mærsk á þrjár válar og tvær I pöntun. Félagiö á ennfremur fimm Boeinq 707. Brussel: Forráðamenn samgöngumála I löndum Efnahagsbandalags Evrópu hafa látið I ljós vaxandi áhyqqjur veqna umsvifa rlkis- rekinna skipafálaqa I Sovátrlkjunum oq öðrum austantjaldslöndum, sem sótt hafa fram á flutninqamarkaði Westur-Evrópulanda að undan- förnu. Sovétmenn hafa tekiö vænan bita frá EBE-löndum I flutninqum frá höfnum I Evrópu. Hafa EBE-rlkin þvl haft I hyggju að fylgjast rækilega með allri starfsemi hinna sovézku skipafélaga og hugs- anlega qrlpa til kvótreqlna á flutninga Sovétmanna ef þrýstingur af þeirra hálfu á enn eftir að aukast. Sovétmenn hafa með undir- boðum slnum um 40^b frá fröktum W-Evrópufélaga náð 25-35/£ allra vöruflutninga frá höfnum I EBE-löndum á undanförnum mánuöum. 39
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.