Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1978, Síða 57

Frjáls verslun - 01.08.1978, Síða 57
efni í bakaðar baunir kemur frá Kanada. Tryggvi sagði, að nægt framboð heföi verið á íslenzku hráefni, bæði til grænmetisniður- suðu og í fiskibollurnar og búð- ingana, og eru notuð fyrsta flokks hráefni í þessa framleiðslu. Nokkuð af framleiðslunni flutt út. Tryggvi sagði, að framleiðslu- kostnaður hefði hækkað mikið undanfarið, og vinnulaun einnig nokkuð, en þau eru að jafnaði 20% af framleiðsluverði. Ora hf hefur flutt út nokkuð af framleiöslu sinni, þar á meðal murtu á Bandaríkjamarkaö, og auk þess til Englands, Frakklands og V-Þýzkalands. Kavíar og þorskhrogn hafa verið flutt út til Englands, A-Evrópu- landa, Spánar og ítalíu og jafnvel til Afríku og fleiri landa. Tryggvi sagði, að þeir ættu í nokkurri samkeppni viö Dani í sölu á þorskhrognum erlendis, þar sem Danir hafa getað boöið hag- stæðara verð. Framleiðsluvörur Ora hafa þótt standa vel gagnvart erlendri inn- fluttri vöru eins og t. d. grænmeti. í desember s. I. var t.d. gerð könnun þarsem m. a. var borið saman verð á innlendu og erlendu grænmeti. Sagöi Tryggvi, aö komið hefði í Ijós, að svo til allar framleiðslu- vörur Ora væru ódýrari en erlendu vörurnar. Framleiddu í elna og hálfa milljón dósa á síðasta ári. Ora er búið ýmsum fullkomnum gerðum af vélum til niðursuðu, pökkunar og annars þess er þarf til framleiðslunnar. Tryggvi sagði, að hjá fyrirtækinu væri hver tegund framleidd nokkra daga í senn, en það hefði í för með sér að fram- leiðslukostnaður minnkaði. Á síð- asta ári framleiddi Ora niðursuöu- vörur í um eina og hálfa milljón dósa. Daglega dreifa bílar frá Ora framleiðsluvörunum í verzlanir á Stór-Reykjavíkursvæðinu, en það sem fer út á land fer með öðrum flutningaleiðum. Alls eru á sjötta hundrað verzlanir á landinu, sem kaupa framleiðsluvörur Ora. FJÖLHÆFASTA EINANGRUNAREFNIÐ ER: PÓLÝÚRETHAN JAFNT FYRIR: ★ Frysfihús og kæliklefa. ★ Heitavatnslagnir. ★ Byggingarpanela. ★ Einangrunarplötur. ★ Lambdagildi 0,018 — 0,025 — hið lægasta fóanlega — Þolir 100° c að staðaldri og allt að 230 ° c í skamman tíma. kk JWr m VELJUM ISLENZKT — ISLENZKAN IÐNAÐ VERZLUM EINNIG MEÐ ÚRVALS VÖRUR I: Plaströrum, Plastfittings — Plastlími — Jórnrörum — Járnfittings o. fl. □□ SlMI 52042 P. BOX 239 HAFNARFIRÐI 57
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.