Frjáls verslun - 01.08.1978, Qupperneq 64
ingum í palisander og inbenholt
fairline, sófaborð, borðstofuborö,
heimilisbarskápa, skrifstofuhús-
gögn og forstofuhúsgögn.
Stærstu liðirnir í framleiðslunni
eru veggeiningarnar og skrif-
stofuhúsgögnin. Framleiðsla
Spíra svefnbekkjanna er einnig
nokkuð stór liöur, en framleiddir
eru u. þ. b. eitt þúsund slíkir á ári.
Efniskaup fyrirtækisins eru u. þ. b.
45 milljónir á ári.
Lárus Berg sagði að lokum, að
forráðamenn fyrirtækisins væru
mjög ánægöir með stað-
setninguna en Skemmuvegurinn
liggur mjög nærri Reykjanes-
brautinni á leið í Breiðholtshverfin,
og er því ekki síður til þæginda
fyrir íbúa Reykjavíkur en íbúa
Kópavogs.
Rör
er bara rör
...og dugar því miður skammt eitt sér í aðrennsliskerfi
Rörið þarf góðatengihluta.tengi
og múffu til dæmis.
Eða nippilhné, brjóstnippil,
yfirbeygju, formúffu, straumté,
lok, hornhné eða minnkun -
svo eitthvað sé nefnt... og svo
auðvitað einangrun, festingar,
einstefnuloka að ógleymdum
krananum á endanum til þess að
ekki leki.
Þetta þekkja fagmenn og þeir,
sem byggja. Þeir vita líka, að
VATNSVIRKINN hefur allt, sem
þarf til að koma vatninu
á leiðarenda. Allt þetta, sem ekki
verður séð: Inni í vegg og undir
gólfi.
VATNSVIRKINN hefur aðeins
vandaðar vörur á boðstólum -
allar efnivörur til þípulagna úr
járni, plasti og kopar.
Vöruvöndun, þekking og
þjónusta byggð á 25 ára reynslu.
Vatnsvirkinn hf.
Ármúla 21 - Sérverzlun með efnivörur til pípulagna
64