Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1978, Blaðsíða 80

Frjáls verslun - 01.08.1978, Blaðsíða 80
Auglýsingastofan hf. hlýtur viðurkenningu AAAI er skammstöfun á alþjóð- legum samtökum auglýsingastofa sem byggja á þeim grunni að aðeins ein stofa á hverju markaðssvæði sé meðlimur. Höfuðstöðvar samtakanna eru í Bandaríkjunum en ársþing eru haldin í ýmsum löndum. 61 fyrir- tæki í öllum heimsálfum er nú í samtökunum. Þau leggja áherslu á að miðla þekkingu og skaþa möguleika á samstarfi og þer- sónulegum kynnum. Samtökin gangast árlega fyrir verðlauna- veitingu fyrir helstu tegundir verka sem unnin eru af auglýsingastof- um. Verðlaunaveiting þessi nefnist á ensku AAAI 24 Carat, Golden Circle Awards og byggjast á eins konar samkeþpnisgrundvelli þannig að öllum, sem gera aug- lýsingar, er heimilt að senda dóm- nefnd eitt eða fleiri verk. í ár lauk nefndin störfum í júní sl. og haföi þá dæmt verk sem notuð voru á tímabilinu mars 1977 — mars 1978. Þess er getið í keppnisregl- um að dæmt sé með hliðsjón af gildi fyrir sölu, inntaki, myndrænni útfærslu og hversu vel er vandað til framleiðslunnar. Verðlaun hljóta verk sem standast ítrustu kröfur. Auglýsingastofan hf. hlaut að þessu sinni viðurkenningu í þess- ari keppni (Golden Circle) fyrir verk sem flokkast sem auglýs- ingaherferð í dagblaði. Verkið var unnið fyrir verslunina CASA, Borgartúni 29, sérverslun með listræna húsmuni. Fimm önnur verk í þessum flokki hlutu viður- kenningu. 80
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.