Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1978, Qupperneq 55

Frjáls verslun - 01.10.1978, Qupperneq 55
„Erfiðasta og annasamasta vinnan. sem ég hef stundað" — segir Sæmundur Óskarsson, forstjóri, um innflutningsversl- un. Hann er gamall sjómaður ,,Hér er ég fyrst og fremst meö gjafavörur, leikföng og smávörur," sagði Sæmundur Óskarsson, for- stjóri samnefndrar innflutnings- verslunar í Sundaborg, þegar Frjáls verzlun leit við hjá honum. ,,Þó er ég jafnframt með niður- suðuvöru fyrir hótel og veitinga- staði, svo og kryddvörur. Raunar er ég með verksmiðju hér niöri á næstu hæð, sem pakkar kryddi. Við kaupum þaö erlendis frá í sekkjum og sendum það frá okkur í verslanir í hentugum söluum- búðum. Gjafavörur og leikföng eru þó stærsti liðurinn hjá okkur. Þar er endalaust um nýjungar að ræða og nauðsynlegt að fara ört út til að leita uppi eitthvað nýtt. Alltaf er maður líka að reyna að finna eitt- hvað sem er spennandi." Á 10 fermetrum fyrir 16 árum „Yfirleitt erum við með leikföng, sem ekki eru verulega dýr. Þegar nálgast jól erum við einnig mikið með jólaskraut, kúlur og þess háttar. Jólavertíðin er enda stór og mikil hjá okkur. Þessa verslun stofnaði ég í maí 1962 í herbergi, sem ekki var meira en svo sem tíu fermetrar. Nú erum viö í sex hundruð fermetra hús- næöi. Ég býst viö að húsið, sem við vorum upphaflega í, kæmist fjórfalt fyrir á lagernum, sem við höfum núna. Ég vil gjarna koma því að, fyrir þá, sem álíta aö innflutningsversl- un felist í því að sitja í forstjórastól og hirða peninga, að þetta er erf- iðasta og annasamasta vinna, sem ég hef nokkurn tíma unnið. Þó var ég lengi í siglingum um heimsins höf og var meira að segja á togur- um hér áður fyrr, áöur en núver- andi vökulög komu til. Ætti það að segja nokkuð um forstjóravöllinn í innflutningsverslun." Gjafavöruúrval h|á Sæmundl óskarssyni 55
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.