Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1978, Síða 66

Frjáls verslun - 01.10.1978, Síða 66
Prenta milljónir límmiða af ólíkum gerðum í nýja iðnaðarhverfinu í Hafnarfirði er stað- sett eina prentsmiðj- an á landinu, sem sérhæfð er í prentun límmiða. Vörumerk- ing heitir hún Nær allir límmiðar, sem notaðir eru hér á landi, eru prentaðir hjá þessari prentsmiðju. Fram- kvæmdastjóri Vörumerkingar er Karl Jónasson, og náði Frjáls verzlun tali af honum. „Jú, við erum sérhæfðir íöllu því sem heitir vörumiðar," sagði Karl, „enda eru hér næg verkefni á því sviöi til þess að sú sérhæfing sé réttlætanleg. Þetta fyrirtæki er orðið átján ára gamalt og hefur aldrei prentað neitt annað. Raunar getum við ekki prentað neitt annað og þegar við þurfum sjálfir að fá eitthvað prentað, svo sem reikn- inga, bæklinga, eða bréfsefni, verðum við að leita annað eftir því. Þetta er svolítiö sérstæð prent- un. Allar vélar eru einhæfar og sérhannaðar. Þær eru ekki fram- leiddar í fjöldaframleiðslu, líkt og aðrar prentvélar, heldur nánast eftir þörfum hvers vélakaupanda, innan ákveðins ramma. Þetta eru ákaflega nákvæm tæki.“ Nákvæmur skurður á límmiðum „Þess má geta, að aðrar prent- smiöjur, að minnsta kosti sumar, geta prentað á límmiða, en sú vinna verður aldrei af sömu gæð- um og hjá okkur. Þar á ég ekki endilega við prentunina sjálfa, því hana er sjálfsagt hægt að fá jafn góða annars staðar. Fyrst og fremst er þaö skurðurinn á merki- miðanum, sem er nákvæmari og betri hjá okkur. Pappírinn er tvö- faldur. Annars vegar sá sem prentað er á, hins vegar undir- pappír. Miöana verður að valsa þannig að sjálfur límmiðinn skerist út, án þess að skorið sé niður í undirpappírinn. Við skilum miðun- um á rúllum, skornum út og fjar- lægjum það af yfirpappírnum, sem ekki er prentað á. Þannig er hægt að nota sjálfvirkar, eða hálf-sjálf- virkar álímingavélar, þegar að því kemur að setja miðana á vöruna sjálfa." Sýnlshom af límmlðum frá Vörumerklngu. 66
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.