Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1978, Síða 71

Frjáls verslun - 01.10.1978, Síða 71
arprevm Stundar bátasport í tómstundum örlygur við bókahilluna með sýnishornum af nýútkomnum bókum frá útgáfufyrirtæki sínu. Rætt viö Örlyg Hálf- dánarson, bókaútgef- anda, sem hefur stundað bátasport s. 1.15 ár Áhugi á hvers kyns útivist og hreyfingu fólki til heilsubótar, ánægju og gagns er sífellt að aukast. Sumir fara í gönguferðir um byggður og óbyggðir, aðrir synda eða fara í skíðaferðir þegar til þess viðrar, og enn aðrir leggja stund á bátasport. Bátasport er orðið vinsælt hér á iandi, og í fé- lagi sportbátaeigenda, Snarfara, eru á þriðja hundrað félagsmenn. Einn þeirra manna, sem leggja stund á bátasportið er örlygur Hálfdánarson, bókaútgefandi, en hann hefur átt sportbát í u. þ. b. 15 ár og stundar siglingar um sundin blá sér og fjölskyldu sinni til skemmtunar þegar færi gefst frá önnum dagsins. örlygur er einnig áhugamaður um að skoða íslenzka sögustaði, og þessi áhugi varð grunnurinn að fyrirtæki hans, með því að hann gaf út Ferðahandbókina og síðar Landið þitt. Bókaútgáfan örn og örlygur, sem örlygur er eigandi aö, er umfangsmikil bókaútgáfa, og á þessu ári verða gefnar út a. m. k. 50—60 bækur. Frjáls verzlun hitti Örlyg að máli í skrifstofu hans í bókaútgáfunni á Vesturgötunni einn morgunn nýverið, til að spjalla við hann um áhugamál hans, bátasportið. í skrifstofu hans eru ýmsir gamlir íslenzkir munir, þ. á m. gömul reizla og alinmál, en örlygur hefur undanfarin ár safn- að að sér ýmsum slíkum hlutum, og að sjálfsögðu eru bækur upp um alla veggi. Fékk áhuganní Viðey Talið snerist fyrst aö því, hvenær Örlygur hefði fyrst fengið áhuga á bátasporti. — Heima í Viðey, þar sem ég er fæddur og uppalinn fékk ég fyrst áhugann. Það voru engir aðrir ferðamöguleikar fyrir hendi, en að fara á báti milli Við- eyjar og lands, og báturinn var fyrir strák í Viðey svipaður og mótorhjól fyrirstrák uppi á landi. — Ég var 12 ára, þegar ég fluttist úr Viðey.. Stríðið var í al- gleymingi, vinna í landi sogaði alla til sín, og fólk fluttist úr
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.