Frjáls verslun - 01.08.1979, Side 3
frjáls
verzlun
8. tbl. 1979
Sérrit um efnahags- viðskipta
og atvinnumál.
Stofnað 1939.
íltgefandi: Frjálst framtak hf.
FRAMKVÆMDASTJÖRI.
Jóhann Briem.
RITSTJÓRI:
Markus Örn Antonsson.
FRAMKVÆMDASTJÓRI:
Pétur J. Eiríksson.
FRAMLEIÐSLUSTJÓRI:
Ingvar Hallsteinsson.
BLAÐAMAÐUR:
Tómas Tómasson.
AUGLÝSINGADEILD:
Linda Hreggviðsdóttir.
Guðlaug Sigurðardóttir.
LJÓSMYNDIR:
Loftur Ásgeirsson.
SKRIFSTOFUSTJÓRN:
Anna Kristín Traustadóttir.
Anna Lísa Sigurjónsdóttir.
Martha Eiríksdóttir.
Timaritið er gefió út ísamvinnu
við samtök verzlunar- og
athafnamanna.
Skrifstofa og afgreiðsla:
Ármúla 18.
Simar: 82300 - 82302.
Augiýsingasimi: 82440.
SETNING OG PRENTUN.
Prentstofa
G. Benediktssonar
BÓKBAND:
Félagsbókbandið hf.
LITGREINING Á KÁPU:
Korpus hf
PRENTUNÁKÁPU:
Prenttaekni hf.
Áskriftarverð kr. 1495 á mán-
uði. Jan—apríl kl. 5980.
Öll réttlndi áskilin varðandi efni
og myndir
FRJÁLS VERZLUN er ekki ríkis-
styrkt btaQ
Til lesenda...
I þess u t öl ublaði af F rjálsri V erzlun er
ít arle ga sa gt frá Alþj éðlegu vö rusýni ngun ni,
sem nú st en dur yfi r í sýningarh ö11inn i í
Laugar dal • Blaðið telu r það s am rým ast hl u t-
verki sí n u að vekj a at hygli á Þ ví mer k a
kynnin gar st arfi, s em m eö slik um sýnin gum er
unnið °g Þ v í átaki , se m gert er af hálfu
hinna ýms u þátttak enda t i 1 að 9 era hl ut s inn
í sýni nga rh aldinu sem mestan og v egl e gas t an.
Erlendis er aðsðkn að svipuðum viðburðum nær
einvörðungu bundin við hina ýmsu aðila í
viðskiptalífinu en hér streyma þúsundir
manna á öllum aldr i á ka upst ef nu í Laugar-
dalshö llinni. Þess ar sýn ingar haf a jú verið
meira reyndar . Þær eru ö ðrum þræð i góð ti1—
breyti ng og s kemmt un fyr ir islenz kan almenn-
ing, s em ekki á mö rg tæk ifæri til slíkra
hlut a utan þe irrar f ábro tnu, hefðbundnu
dægras tytting ar, s em hér tíðkast.
Alþjððlega vörusýningin er mikilvægur liður
1 almenningstengslum framleiðenda og selj-
enda við væntanlega kaupendur. Þarna getur
að líta glæsilegt úrval af ýmsum varningi,
sem Islenzkir neytendur eiga aðgang að hjá
innlendum fyrirtækjum. Erlendir framleiðend-
ur hafa líka kostað kapps um að kynna þannig
á íslenzkum markaði margvíslegar nýjungar
slnar, sem henta ýmist í tæknivæðingu hjá
stdrvirkum atvinnufyrirtækjum eða í eldhúsið
heima. Þetta er enn á ný gert á þeirri sýn-
ingu, sem nú stendur yfir.
Alþjóðlegu vörusýningunni 1979 lýkur þann 9.
september. Þegar fram 1 sækir eiga áhrif
hennar eftir að renna saman við endurminn-
ingu frá öðrum ámðta sýningum. En með myndum
okkar og greinum viljum við hjá Frjálsri
verzlun stuðla að því að minning um velheppn
aða sýningu varðveitist til lengri tlma og
að áhugavert framlag einstakra þátttakenda
til hennar sé geymt í þessu blaði okkar á
ékomnum tímum.
Ddhann Briem
3