Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1979, Page 22

Frjáls verslun - 01.08.1979, Page 22
Dr.David Friedman í einkaviðtali við Frjálsa verziun: Flestir lesendur Frjálsrar verzlunar þekkja Milton Friedman, nóbelsverðlaunahaf- ann í hagfræði 1976, sem hefur verið óþreytandi talsmaður einkaframtaks og sér- eignar síðustu áratugina. En fáir þeirra vita sennilega, að sonur hans, dr. David Friedman aðstoðarþrófessor í hagfræði við Virginia Polytechnic Institute and State University, er einnig talsmaður einkaframtaksins, jafnvel enn harðskeyttari en faðir hans. Hann gaf 1973 ut bókina ,,The Machinery of Freedom — Guide to a Radical Caþitalism" og var 18. ágúst sl. málshefjandi á fyrsta málþingi Félags frjálshyggju- manna í Reykjavík, sem var um einstakling, markað og ríki. Frjáls verzlun fékk við hann einkaviðtal, á meðan hann var í Reykjavík, og fyrsta spurningin, sem blaða- maður spurði, var, hvers vegna einkaframtakið væri eins óvinsælt og raun bæri vitni. „ Atvinnurekandinn Dr. David Friedman situr hér lengst til hægri á fundi sínum með íslenzkum frjálshyggjumönnum, sem haldinn var fyrir nokkru. 22

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.