Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1979, Blaðsíða 28

Frjáls verslun - 01.08.1979, Blaðsíða 28
um 52,4% á milli ára. Barnalífeyrir var greiddur 46 aðilum, ellilífeyrir 132, örorkulífeyrir 8 og makalíf- eyrir 53. Fjármagnstekjur sjóðsins, þ.e. fyrst og fremst vextir af lánum, voru í fyrra 1783,6 milljónir króna, og höfðu hækkað um 96,3% á einu ári. Af þessu má marka hvað inn- streymið er meira í sjóðinn en greiðslur úr honum. Verðtrygging lengir „líftímann". Fyrir nokkrum árum var gerð athugun á því hvað sjóðurinn ent- ist lengi miðað við væntanlegar tryggingargreiðslur, aldursdreif- ingu og með tilliti til ákveðinnar verðbólguþróunar. Tryggingar- fræðingur reiknaði þetta ná- kvæmlega út miðað við þessi þrjú atriði og eðlilega ávöxtun með föstum vöxtum en ekki verðtrygg- ingu lána eins og nú er orðið að hluta. Útkoman varð sú, að sjóð- urinn yrði ekki gjaldþrota fyrr en árið 2020 eða svo. Var þá gert ráð fyrir að greidd yrði takmörkuð verðtrygging lífeyris. Nú hefur sú breyting orðið á í fyrsta lagi aö lán til sjóðfélaga úr lífeyrissjóðnum eru að hluta verð- tryggð, miðað við hækkanir á vísi- tölu byggingarkostnaðar. Að auki lánar sjóðurinn til fyrirtækja vegna fjárfestinga og stofnlánasjóða. Þau lán eru að fullu verðtryggð og gera má ráð fyrir að innan tíðar verði um 60% eða rúmlega það af öllum útlánum sjóðsins verðtryggð lán. Þetta lengir að sjálfsögðu ,,líf- tíma" sjóðsins og gerir stöðu hans sterkari gagnvart tryggingar- greiðslum. Greiðslubyrði lífeyrissjóðsins mun aukast vegna þess fjölda, sem með árunum nær lífeyrisaldri. I ársbyrjun 1976 var fyrir milli- göngu og stuðning þáverandi rík- isstjórnar tekið upp nýtt fyrir- komulag lífeyrisgreiðslna til félaga í almennu lífeyrissjóðunum. Er þar um takmarkaða verðtryggingu að ræða. Áður var lífeyrisgreiðslan reiknuð sem ákveðið krónumeðtal af mánaðarlaunum síðustu fimm ára áður en viðkomandi komst á tryggingaraldur. Með breytingunni var ákveðið að lífeyrisgreiðslur skyldu miðaðar við þann grund- völ.l, sem viðkomandi var búinn að vinna sér inn með árunum með greiðslum í sjóðinn, þannig að í lífeyrissjóði verzlunarmanna kom- ast menn í hæsta lífeyrisflokk eftir 30 ára aðild að sjóðnum og fá þá 60% þeirra tekna er þeir síðast höfðu í starfi. Til viðbótar kemur svo að greiðslurnar hækka sem nemur hækkunum á kaupgjaldi eftir ákveðnum taxta Dagsbrúnar. Þessar hækkanir fylgja vísitölu og koma til framkvæmda á þriggja mánaða fresti. Þetta þýðir reyndar takmarkaða verðtryggingu en stefna Lífeyrissjóðs verzlunar- manna er sú, að upp veröi tekin full verðtrygging á lífeyrisgreiðslur sjóðsins í framtíðinni. Viðkomandi lífeyrisþegi á þá að fá fulla verð- tryggingu eins og opinberir starfs- menn, miðað við þann launaflokk, sem hann var í þegar lífeyrisaldri var náð. Ný ákvæði um hámark iðgjalda. Ný reglugerö fyrir Lífeyrissjóð Prjóna- og saumastofa. Við framleiðum úr islenzkri ull m.a. peysur, jakka og hyrnur. UTSOLUSTAÐIR: Fríhöfnin, Rammagerðin Álafoss, íslenzkur heimilisiðnaður. Stillholti 18, Akranesi sími 93-2080- 2580 28
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.