Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1979, Qupperneq 63

Frjáls verslun - 01.08.1979, Qupperneq 63
,,Það má eiginlega segja aó þetta sé alltaf sama gamla tuggan. Hér er unnið að hafnargerð, skolpræsagerð og öðru slíku, auk þess sem unnið er að íþróttavelli og að girt hefur verið af bæjar- landið, því sauófé vildi gera okkur nokkuð gramt í geði á stundum", sagði Jónas Ólafsson, sveitarstjóri og oddviti á Þingeyri í samtali við FV. Jónas sagði annars að sér virtist eins og það sæist nú loks glitta í endann á ýmsum þessum fram- kvæmdum. Allt hefði þurft mikillar endurnýjunar við og þær hefðu kostað geysimikið fé. Mannlíf með allra bezta móti Mannlífið sagði Jónas að væri með allra bezta móti á Þingeyri. Þar hefði verið gífurlega mikið að gera og í sumar hefði skólafólk, aðallega úr Reykjavík og ná- grenni, unnið með heimamönnum við að bjarga aflanum frá skemmdum. Á vetrum koma svo útlendingar til starfa. Jónas kvað útlendingana afbragðs starfskraft. Sumir þeirra kynnu svo vel við sig að nú væru fimm eða sex ungar stúlkur seztar að á Þingeyri. Ein stúlknanna, Mary Mercer er áströlsk og hefur hún tekið að sér að stjórna kirkjukórnum. Sumar þeirra læra íslenzku á örskömmum tíma. „Annars vill það brenna við að vinnan veröi einum of mikil", sagói Jónas. Fólk mætti ekki gerast þrælar vinnunnar. Of mikið væri unnið um kvöld og helgar. Hætt væri við að mannlífið gleymdist og koðnaði niður. Allrar hagsýni gætt í húsbyggingu Þingeyringar byggja af miklu kappi, aðallega einbýlishús. Ekki kvað Jónas það rétt, sem virðist orðinn almannarómur, að mikils unnið munaðar gætti í byggingum vestra. Þar væri allrar hagsýni gætt og húsin væru af sömu stærð og gerist og gengur annars staðar. Vill brenna við að of mikið sé „Mannlífiö má ekki koöna niður ii i segir Jónas Ólafsson, sveitarstjóri á Þingeyri 63
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.