Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1979, Qupperneq 64

Frjáls verslun - 01.08.1979, Qupperneq 64
Vélsmiðja Bolungarvíkur hf. Stofnað 1944. Hafnargötu 57—63, Bolungarvik. S. 94-7380, 94-7370. Vélsmiðjan er búin öllum þeim tækjum sem fullkominni vélsmiðju er nauðsynlegt að hafa. Vélaviðgerðir, rennismíði, eldsmiði, rafsuða, logsuða, álvinnsla, blikksmíði, aflmælingar, herslumælar. Uppsetning véla og tækja, smíðum stálgrindahús, önnumst allar diesel- stillingar, háþrýstileiðslur og margt fleira. Bif reiða verkstæði: Réttingar. Sprautun. Vélaviðgerðir. Vélastillingar. Ljósastillingar. Hjólastillingar. Ryðvörn. Smurstöð o.fl. VERSLUM MEÐ: Bílavarahluti, verkfæri, rör, fittings og Grohe hrein- lætistæki. ERUM MEÐ: Plast-rör og fittings, einnig suðuvélar fyrir plast. Söluumboð fyrir Bridge- stcne hjólbarða og slöngur. Þjónustuumboð fyrir Velti hf., Ford, Heklu og P. Stefánsson. „Við höfum orðið útundan” - segir Björgvin Sigurbjörnsson, oddviti á Tálknafiröi „Það er ekkert ofsögum sagt að við hér í Tálknafirði höfum orðið út undan síðustu árin í allri byggðaþróun“, sagði Björgvin Sigurbjörnsson oddviti í samtali við FV. í ár er varið 20 milljónum til vegagerðar utan þéttbýlisins auk brúargerðar sem fyrir dyrum stendum yfir Hólsá, en reiknað er með 20 milljónum til þeirrar framkvæmdar. Sveitarfélagið undirbýr nú gatnagerð og gæla menn við þá hug- mynd að sjá götur Tálknafjarðar tilbúnar næsta sumar eða 1981. Á staðnum er verið að undirbúa byggingu nýs húss fyrir Póst og síma og sex einbýlishús eru í smíðum, eitt fjölbýlishús með fimm íbúðum. Það er hfutafélag sem stendur að smíði fjölbýlishússins og er þetta þriðja húsið af sömu gerð, sem byggt er. Skuttogarinn Tálknfirðingur er gerður út frá staðnum en hann er nýbygging frá Noregi. Von er á öðrum togara frá Akranesi í vetur. Eykur þetta að vonum enn á annars gott atvinnuástand á staðnum. Engar fjárveitingar hefur verið að hafa til hafnargerðarinnar. Þarna er 60—70 metra langur viðlegukantur, sem ekki dugir mikið þegar 50 metra skip er lagzt upp að. Ágæt vélsmiðja er í Tálknafirði, og mætti nýta hana betur, ef hafnaraðstaða lagaðist. Björgvin kvað mikið aðstreymi til staðarins. Sífellt væri spurzt fyrir um vinnu og einhvern samastað. Nóg væri af atvinnunni, en erfiðara með húsnæðið. 64
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.