Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1979, Síða 68

Frjáls verslun - 01.08.1979, Síða 68
I Matstofa Austurbæjar er gamalgróinn matstaður sem er staðsettur á Laugavegin- um, uppi við Hlemm. Hann mun vera 32 ára á þessu ári því að upphaflega var hann opnaður árið 1947 á sama stað og hann er nú. Matstofan leggur mesta áherslu á heimilismat og t.d. eru daglega frammi 4 réttir dagsins; 3 kjötréttir og 1 fiskréttur. Öllum þessum réttum fylgir síðan súpa. Fyrir utan rétti dagsins er hægt að fá allskyns grillrétti og fleira þess háttar. Við Matstofuna er starf- andi bakarí sem bakar kaffi- brauö og kökur, og fleira það sem reksturinn þarfn- ast. Matsalurinn tekur 120 manns í sæti og viðskipta- vinir eru mest fólk sem er á leið upp og niður Lauga- veginn, í margvíslegum er- indagjörðum og lítur þá inn og fær sér bita. Matstofa A usturbœjar 68

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.