Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1980, Side 9

Frjáls verslun - 01.01.1980, Side 9
hundraði. Verður það að teljast sæmilega hagstætt, einkum þegar til þess er litið, að freðfiskbirgðir í árslok 1978 voru íalgjöru lágmarki. Heildarsala fyrirtækisins lceland Seafood Corporation í Bandaríkj- unum varð 84,1 milljón dollarar 1979 og hafði aukist um 16,4 af hundraði frá fyrra ári. Meginþætt- irnir í þessari veltu eru annars veg- ar sala fiskrétta, sem framleiddir eru í fiskréttaverksmiðju fyrirtækis- ins vestra, og hins vegar fryst fisk- flök, sem seld eru áfram til kaup- enda eins og þau koma frá Islandi. Sala fiskrétta jókst á árinu um 14,4% að magni en 19,5% að verð- mæti. Sala flaka jókst um 12,4% að magni en um 29% að verðmæti. Heildarsala á fiskréttum mun ekki hafa aukizt í Bandaríkjunum á árinu 1979. Skýrslur um innflutning eða neyzlu á fiskflökum i Bandaríkjun- um fyrir allt árið 1979 liggja enn ekki fyrir, en tölur fyrir fyrstu níu mánuði ársins sýna lítils háttar samdrátt eða um 1%. Er Ijóst af þessum samanburði, að fyrirtækiö hefur aukið markaðshlutdeild sína á árinu og á þetta bæði við um fiskréttina og fiskflökin. Steypurannsóknir Komin er út skýrsla sem nefnist Steyþuskemmdir, ástandskönnun og varðar Akureyri. Staðfest er í skýrslunni að alkalivirkni veldur þar skemmdum, þótt ekki séu þær jafn afdrifaríkar og þær alkali skemmd- ir, sem nú eru orðnar augljósar í Reykjavík. Ljóst er af rannsóknum þeim, sem að baki liggja þessari skýrslu og tveim fyrirrennurum hennar, að nauösynlegt er að auka mikið að- gerðir til þess að draga úr áhrifum skemmdavaldsins. Nú þegar hefur sementsframleiðslu verið breytt, og ný byggingarreglugerð setur ákveönar kröfur til fylliefna, sem eiga að koma í veg fyrir skemmdir af þessu tagi i nýjum mannvirkjum. Aðeins takmarkaöar rannsóknir hafa hins vegar fariö fram á því, hvernig hægt sé að draga úr skemmdum á þeim mannvirkjum þar sem áhrif eru þegar komin fram, eða í vændum. Rannsóknastofnun byggingar- iðnaðarins áformar nú að auka þessar rannsóknir, og hefur auglýst eftir nýjum sérfræðingi til steypu- rannsókna. Hljómsvcitin Exodus Aö vera Þau velja\*_^' eölileg sjónvarpsþættina (for.iouviAui) Kýrin með „gulllykkjuna“ Ungfrú vöðvafjall fó Öt í óvissuna^, Kvikmyndir' Hrísgrjón Sjónvarpið Popp Guðrún Á. Símonar á götunni Kreditkortamcnn á Grillinu Kanntu að snyrta þig? Turninn á Sjómannaskólanunf fólk Hrísgrjón ’ Krossgáta Sjónvarpið Tiskan hjá Báru^ Áramót Módel 79 Skrímlismyndin Alien Islcndingar í Tanzaniu Sjarmörinn á Vallá siinar fólk 9

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.