Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1980, Blaðsíða 9

Frjáls verslun - 01.01.1980, Blaðsíða 9
hundraði. Verður það að teljast sæmilega hagstætt, einkum þegar til þess er litið, að freðfiskbirgðir í árslok 1978 voru íalgjöru lágmarki. Heildarsala fyrirtækisins lceland Seafood Corporation í Bandaríkj- unum varð 84,1 milljón dollarar 1979 og hafði aukist um 16,4 af hundraði frá fyrra ári. Meginþætt- irnir í þessari veltu eru annars veg- ar sala fiskrétta, sem framleiddir eru í fiskréttaverksmiðju fyrirtækis- ins vestra, og hins vegar fryst fisk- flök, sem seld eru áfram til kaup- enda eins og þau koma frá Islandi. Sala fiskrétta jókst á árinu um 14,4% að magni en 19,5% að verð- mæti. Sala flaka jókst um 12,4% að magni en um 29% að verðmæti. Heildarsala á fiskréttum mun ekki hafa aukizt í Bandaríkjunum á árinu 1979. Skýrslur um innflutning eða neyzlu á fiskflökum i Bandaríkjun- um fyrir allt árið 1979 liggja enn ekki fyrir, en tölur fyrir fyrstu níu mánuði ársins sýna lítils háttar samdrátt eða um 1%. Er Ijóst af þessum samanburði, að fyrirtækiö hefur aukið markaðshlutdeild sína á árinu og á þetta bæði við um fiskréttina og fiskflökin. Steypurannsóknir Komin er út skýrsla sem nefnist Steyþuskemmdir, ástandskönnun og varðar Akureyri. Staðfest er í skýrslunni að alkalivirkni veldur þar skemmdum, þótt ekki séu þær jafn afdrifaríkar og þær alkali skemmd- ir, sem nú eru orðnar augljósar í Reykjavík. Ljóst er af rannsóknum þeim, sem að baki liggja þessari skýrslu og tveim fyrirrennurum hennar, að nauösynlegt er að auka mikið að- gerðir til þess að draga úr áhrifum skemmdavaldsins. Nú þegar hefur sementsframleiðslu verið breytt, og ný byggingarreglugerð setur ákveönar kröfur til fylliefna, sem eiga að koma í veg fyrir skemmdir af þessu tagi i nýjum mannvirkjum. Aðeins takmarkaöar rannsóknir hafa hins vegar fariö fram á því, hvernig hægt sé að draga úr skemmdum á þeim mannvirkjum þar sem áhrif eru þegar komin fram, eða í vændum. Rannsóknastofnun byggingar- iðnaðarins áformar nú að auka þessar rannsóknir, og hefur auglýst eftir nýjum sérfræðingi til steypu- rannsókna. Hljómsvcitin Exodus Aö vera Þau velja\*_^' eölileg sjónvarpsþættina (for.iouviAui) Kýrin með „gulllykkjuna“ Ungfrú vöðvafjall fó Öt í óvissuna^, Kvikmyndir' Hrísgrjón Sjónvarpið Popp Guðrún Á. Símonar á götunni Kreditkortamcnn á Grillinu Kanntu að snyrta þig? Turninn á Sjómannaskólanunf fólk Hrísgrjón ’ Krossgáta Sjónvarpið Tiskan hjá Báru^ Áramót Módel 79 Skrímlismyndin Alien Islcndingar í Tanzaniu Sjarmörinn á Vallá siinar fólk 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.