Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1980, Side 64

Frjáls verslun - 01.01.1980, Side 64
Sparisjóöur Svarfdæla á Dalvik Eldri lánastofnun en Landsbankinn sjálfur — og nýfluttur í fyrsta boðlega hús- næðið, áður aðallega á heimilum spari- sjóðsstjóranna Þegar ekiö er inn í Dalvíkur- kaupstað vekur það eftirtekt hversu mikið er byggt, og þar af eru þrjár glæsilegar stórbygging- ar, sem mundu sóma sér í mörgum stærri borgum. í ráðhúsi bæjarins hittum við að máli ungan sþari- sjóðsstjóra, Gunnar Hjartarson. Hann kom fyrir ári síðan til Dalvík- ur. Akureyringur að uppruna, en hefur hlotið sína starfsreynslu að mestu við Búnaðarbankann á Hér eru tveir starfsmanna Sparisjóðs Svarfdæla, þeir Tryggvl Jónsson bókari, og í gjaldkerastúkunni situr Friðrik Friðriksson. Hótel Varmahlíð Skagafirði Sími 96—6170 í gistihúsinu bjóðum við gistingu, heitan mat, kaffi og margs konar þjónustu. Opið frá kl. 8.00—23.30. Á staðnum er einnig póst- og símstöð og fleira. Vöruhús KEA — Akureyri býður yður fjölbreytt vöruval í 7 deildum: Herradeild — Skódeild Hljómdeild — Sportvörudeild Járn- og Glervörudeild Teppadeild Póstsendum um land allt

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.