Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1980, Blaðsíða 14

Frjáls verslun - 01.01.1980, Blaðsíða 14
innlent Hvað starfa þingmennirnir? Helmingurinn kemur af ríkisjötunni! Frjáls verslun gerði fyrir stuttu lauslega könnun á því hvaða störfum alþingismenn gegna fyrir utan þingstörfin. Niðurstöður þessarar könnunar gefa tilefni til nokkurra vangaveltna um hæfni alþingismanna til þess að glíma við þau verkefni sem þeim ber. » Fram kemur að réttur helmingur alþingismanna kemur úr störfum hjá ,,stóra bróður" og einnig það að mjög lítill hluti alþingismanna kemur úr framleiðslugreinum þjóðarinnar. Það hlýtur því að hvarfla að manni sú hugsun að al- þingismenn hafi ekki til aö bera þann skilning á þörfum fram- leiðslugreinanna sem nauðsyn ber til. Á móti blasir þó sú staðreynd við að 25 alþingismenn hafa feng- ist við stjórnun í störfum sínum. Stétt atvinnustjórnmálamanna hefur aldrei verið neitt ýkja fjöl- menn hér á landi, — sem betur fer segja sumir. Þeirri skoðun hefur þó verið haldið fram að koma eigi í veg fyrir að þingmenn starfi ann- ars staðar en á þingi, það veiti alls ekki af starfskröftum þeirra óskiptum. Andstæðingar þessa sjónarmiðs segja hins vegar að ekki megi slíta þau tengsl sem -------J tengja þingmennina við atvinnulíf- iö, þau tengsl komi að það miklum notum við löggjafarstörfin. Sam- kvæmt könnuninni vaknar þó sú spurning, hvort þessi tengsl séu nokkur. Eins og fram kom hér á undan, 14
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.