Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1980, Blaðsíða 4

Frjáls verslun - 01.01.1980, Blaðsíða 4
6 Áfangar Menn í nýjum stöðum. Fólk í fréttum. Emli Guðmundsson, Finnur Tortl Stefánsson, Haukur Þór Hauksson og Stefán Jón Haf- steln. 8 Stiklað á stóru Tíðindi í stuttu máli. 10 Þróun Tölulegar upplýsingar um breytingar á lífskjörum, neyzlu og framþróun í islenzku þjóðfélagl. 13 Orðspor Innlent 14 Helmingurinn kemur af ríkisjöt- unni Hvaðan koma þingmennirnir? Frjáls verzlun kannar úr hvaða starfsstéttum ný- kjörnir alþinglsmenn eru upprunnlr. 16 Sjálfvirkt símasamband við Evr- ópu í ágústmánuði Belnt sjónvarp trá Ölympíulelkunum ekk- ert vandamál at tæknllegum ástæðum. 22 „Ekki svo auðvelt að beita mikilli gamansemi í þessu embætti.“ Frjáls verzlun ræðir vlð dr. Krlstján Eld- járn, forseta islands, sem tilkynnt hetur, að hann munl ekki gefa kost á sér til end- urkjörs. 26 Tölvukynning — sýning á tækjakosti og fyrirlestrar um notkun hans Greint frá sýnlngu, sem nýlega var haldln fyrir atbelna Félags ísl. stórkaupmanna og viðfangsefnum fyrirlesara, sem fram komu á kynningunnl. Að utan 30 Airbus á hraðri „uppleið“ Sagt frá mlklum sölusamningum, sem Alrbus Industrle hefur gert vegna breið- þotunnar Alrbus, sem er samevrópsk smíð og skákar jafnvel bandarískrl flug- vélaframleiðslu. 33 Kommúnistískt hagkerfi er ekki í vandræðum með verðbólguna! I hinu kommúnistíska hagkerfl er verð- bólgudraugurinn ekki síður á lerðinnl en í markaðshagkerflnu. Aðgerðir kommún- Ista gegn verðbólgu eru hreinar sjón- hverflngar. hér Frjáls verzlun athugaði samsetningu nýkjörins Alþingis með tilliti til þeirra starfsstétta, sem þingmenn eru upprunnir úr. Fram kom að réttur helmingur þingmanna hefur gegnt störfum i þágu hins opinbera áður en þeir tóku sæti á þingi eða gegna þeim nú samhliða þing- mennsku. Hjá einkarekstrinum hafa starfað 16 þingmenn af 60 en aðeins 5 hafa verið með eigin rekstur. Menn geta svo i tilefni af þessu spurt, hversu hcefir þingmenn séu almennt til að fásl við hin margvís- legu viðfangsefni, sem koma til kasla Alþingis. Bls. 14 Menn biða þess með óþreyju að nýja fjárskiptastöðin fyrir gervi- tunglasamband við umheiminn verði tekin i nolkun. Menn í við- skiptaHfinu vonasl til að með henni fáist betri trygging fyrir sam- bandi við önnur lönd en verið hefur með sœstrengnum eingöngu svo tiðar sem bilanir á honum hafa verið og algjört sambandsleysi eða miklar tafir verið i talsíma- og telexsambandi við útlönd. A ðrir eiga von á þvi að jarðstöðin verði notuð til að taka á móti beinum sjónvarps- sendingum frá útlöndum eins og hún býður tœknilega upp á. Sam- kvœmt upplýsingum Pósts og sima verður sjálfvirku simasambandi komið á milli notenda hérlendis og í nokkrum nágrannalöndum okkar í ágústmánuði. Bls. 16.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.