Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1980, Side 60

Frjáls verslun - 01.01.1980, Side 60
byggd ATVINNULÍFIÐ ER ALLTOF FÁBROTIÐ — og gáfnafólkið gufar upp í smábæj- unum úti á landi — Rætt við Pétur Má Jónsson, bæjarstjóra í Ólafsfirði og hefur fengiö gott orö fyrir styrka stjórn ásamt sínum mönnum. Lágar meðaltekjur á íbúa „Vandamál okkar hér eru helzt þau að okkur vantar 70 milljónir á ári til aö ná sömu meðaltekjum og Reykjavík hefur á hvern íbúa. í Olafsfiröi eru aö sjálfsögöu mörg. Pétur kvaö þannig barizt af oddi og egg fyrir því aö fá fastan lækni á staðinn. Læknar hafa helzt fengizt í íhlaupum, og þessa stundina hugar ungur læknir frá Svíþjóð, Ólafsfirðingur aö vísu, að heilsu Pétur Már Jónsson, bæjarstjórl í Ólafsfirði, — hann hefur mörg baráttumálin. Þaö telst til nýlundu fyrir Ölafs- firöinga að þurfa aö fara til Reykjavíkur, ef þeir ætla að fara á skíöi. Staöreyndin viröist þó sú, að landshlutarnir hafa skipt um veðurfar. Undanfarin misseri hefur SV-land búið viö allnokkurt vetr- arríki og sólríkt sumar, en Norður- land vott og kalt sumar og í vetur hefur sáralítið snjóaö. Pétur Már Jónsson bæjarstjóri í Ólafsfirði er ungur Reykvíkingur Reykjavík eru meðaltekjur sveitar- félagsins á íbúa 248 þúsund kr., en hér 185 þúsund á íbúa. Við reynum eftir megni aö veita sömu eöa samskonar þjónustu og Reykjavík, en reyndin er bara sú aö skulda- söfnun eykst og framkvæmdir minnka. Að vísu er þetta bætt að hluta úr jöfnunarsjóði sveitarfé- laga“, sagði Pétur Már. Læknir á 24 tíma vöktum Baráttumálin í bæ eins og manna á staðnum. Þá hafa Ólafs- firðingar kynnzt aragrúa af lækna- kandidötum, ágætum mönnum. Pétur Már kvað þeirra vilja vera að koma á svokallaðri H2-heilsu- gæzlustöö, þ.e. meö tvo starfandi lækna. Margir ungu læknanna setja það fyrir sig að vera einir í starfanum, enda er það staðreynd að ef einn læknir er á staðnum, er hann í raun á 24 tíma vöktum og á væntanlega ekki sjö dagana sæla. 60

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.